AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 11:00 Marcus Rashford var frábær í síðasta leik með Manchester United. Vísir/Getty AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira
AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira