Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2018 11:56 Frá vettvangi í gær. Brunavarnir Árnessýslu Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Slökkvistöð Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kölluð út og á vettvang fóru tíu slökkviliðsmenn með tvo dælubíla með klippubúnað og tveir minni útkallsbílar með rafmagnsklippur. Brunavarnir Árnessýslu, Sjúkraflutningar Hsu og lögreglan á Suðurlandi unnu sem ein heild á vettvangi og tók mjög skamman tíma að losa ökumennina sem voru slasaðir og fastir í bílunum. Vegna áverka og eðli slysins var ákveðið að kalla út þyrlu fyrir annan hinna slösuðu. „Rafmagnsklippur eru léttari en mjög öflugar klippur sem Brunavarnir Árnessýslu hafa fjárfest í til að hafa í varðstjórabíl og minni hraðskreiðari bílum, einnig eru þær handhægari og léttari en hefðbundinn klippubúnaður, sem þarf dælur. Það gerði að verkum að hægt var að beita fjórum klippum og glennum og vinna á vettvangi við að losa þá slösuðu tekur enn minni tíma,“ segir í tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu.Fjölmargir komu að vinnu á slysstað í gær.Brunavarnir ÁrnessýsluÞyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja slasaðan einstakling á Landspítalann.Brunavarnir Árnessýslu Árborg Sjúkraflutningar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Slökkvistöð Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kölluð út og á vettvang fóru tíu slökkviliðsmenn með tvo dælubíla með klippubúnað og tveir minni útkallsbílar með rafmagnsklippur. Brunavarnir Árnessýslu, Sjúkraflutningar Hsu og lögreglan á Suðurlandi unnu sem ein heild á vettvangi og tók mjög skamman tíma að losa ökumennina sem voru slasaðir og fastir í bílunum. Vegna áverka og eðli slysins var ákveðið að kalla út þyrlu fyrir annan hinna slösuðu. „Rafmagnsklippur eru léttari en mjög öflugar klippur sem Brunavarnir Árnessýslu hafa fjárfest í til að hafa í varðstjórabíl og minni hraðskreiðari bílum, einnig eru þær handhægari og léttari en hefðbundinn klippubúnaður, sem þarf dælur. Það gerði að verkum að hægt var að beita fjórum klippum og glennum og vinna á vettvangi við að losa þá slösuðu tekur enn minni tíma,“ segir í tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu.Fjölmargir komu að vinnu á slysstað í gær.Brunavarnir ÁrnessýsluÞyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja slasaðan einstakling á Landspítalann.Brunavarnir Árnessýslu
Árborg Sjúkraflutningar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira