Fær send myndskeið af fólki að svæfa börn Sögur útgáfa kynnir 18. desember 2018 14:00 Tónbækur Jóns fyrir börn hafa slegið í gegn. „Á löngum ferli sem tónlistarmaður þá eru viðbrögðin við þessum bókum með því mesta! Mæður stoppa mig úti í búð og feður senda mér myndskeið af sér að svæfa börnin sín. Það er auðvitað mjög ánægjulegt þegar maður finnur að tónlistin er notuð til góðra verka,“ segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður en tónbækur hans fyrir börn með íslenskum lögum hafa slegið í gegn. Á síðasta ári komu út bækurnar Vögguvísurnar okkar og Sönglögin okkar. Í ár eru það Jólalögin okkar og Fallegu lögin okkar. Bækurnar eru ríkulega myndskreyttar af Úlfi Logasyni myndlistarmanni og þá er að finna texta allra laganna í bókunum svo hægt er að syngja með. Jón segir það enda tilganginn, að foreldrar geti sungið fyrir börnin eða með þeim og ekki síst að kynna góða tónlist fyrir yngstu kynslóðinni.„Bókin Fallegu lögin okkar inniheldur allskonar lög sem mér finnst sniðugt að kynna fyrir krökkum, smá tónlistarlegt uppeldi,“ segir Jón. „Þetta eru lög eins og t.d. Bláu augun þín, Ómissandi fólk, Í sól og sumaryl, Vegbúinn og fleiri perlur. Krakkar hafa gaman af gaman af alls konar tónlist þó það séu ekki endilega barnalög. Svo bjóða sumir textarnir líka upp á spjall milli foreldra og barna, eins og í laginu Ómissandi fólk eftir KK segir „Allsnakinn kemurðu í heiminn og allsnakinn ferðu burt.“ Krakkarnir geta þá spurt foreldra sína allskonar óþægilegra spurninga um hvers vegna maðurinn sé allsber.“Jón segir langt framleiðsluferli liggja að baki bókunum. Þetta eru ákveðnar galdrabækur; með spilara í og hátalara og svona framleiðsla er ekki á hverju strái. „Sögur útgáfa lagði mikla vinnu í bækurnar. Þessar eru það tæknilegar að hægt er að flakka milli laga, hækka og lækka og tengja heyrnartól eða hátalara við bókina. Það er m.a.s. hægt að tengja þær í bílinn og syngja saman á ferðinni,“ segir Jón. Verða bækurnar fleiri? „Það gæti vel farið svo ef ég finn rétta efnið,“ segir hann. „Sjálfur á ég börn á öllum aldri og bækurnar eru mikið notað í mínu heimili.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Sögur Útgáfu. Bókmenntir Jól Menning Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Sjá meira
„Á löngum ferli sem tónlistarmaður þá eru viðbrögðin við þessum bókum með því mesta! Mæður stoppa mig úti í búð og feður senda mér myndskeið af sér að svæfa börnin sín. Það er auðvitað mjög ánægjulegt þegar maður finnur að tónlistin er notuð til góðra verka,“ segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður en tónbækur hans fyrir börn með íslenskum lögum hafa slegið í gegn. Á síðasta ári komu út bækurnar Vögguvísurnar okkar og Sönglögin okkar. Í ár eru það Jólalögin okkar og Fallegu lögin okkar. Bækurnar eru ríkulega myndskreyttar af Úlfi Logasyni myndlistarmanni og þá er að finna texta allra laganna í bókunum svo hægt er að syngja með. Jón segir það enda tilganginn, að foreldrar geti sungið fyrir börnin eða með þeim og ekki síst að kynna góða tónlist fyrir yngstu kynslóðinni.„Bókin Fallegu lögin okkar inniheldur allskonar lög sem mér finnst sniðugt að kynna fyrir krökkum, smá tónlistarlegt uppeldi,“ segir Jón. „Þetta eru lög eins og t.d. Bláu augun þín, Ómissandi fólk, Í sól og sumaryl, Vegbúinn og fleiri perlur. Krakkar hafa gaman af gaman af alls konar tónlist þó það séu ekki endilega barnalög. Svo bjóða sumir textarnir líka upp á spjall milli foreldra og barna, eins og í laginu Ómissandi fólk eftir KK segir „Allsnakinn kemurðu í heiminn og allsnakinn ferðu burt.“ Krakkarnir geta þá spurt foreldra sína allskonar óþægilegra spurninga um hvers vegna maðurinn sé allsber.“Jón segir langt framleiðsluferli liggja að baki bókunum. Þetta eru ákveðnar galdrabækur; með spilara í og hátalara og svona framleiðsla er ekki á hverju strái. „Sögur útgáfa lagði mikla vinnu í bækurnar. Þessar eru það tæknilegar að hægt er að flakka milli laga, hækka og lækka og tengja heyrnartól eða hátalara við bókina. Það er m.a.s. hægt að tengja þær í bílinn og syngja saman á ferðinni,“ segir Jón. Verða bækurnar fleiri? „Það gæti vel farið svo ef ég finn rétta efnið,“ segir hann. „Sjálfur á ég börn á öllum aldri og bækurnar eru mikið notað í mínu heimili.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Sögur Útgáfu.
Bókmenntir Jól Menning Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Sjá meira