Fær send myndskeið af fólki að svæfa börn Sögur útgáfa kynnir 18. desember 2018 14:00 Tónbækur Jóns fyrir börn hafa slegið í gegn. „Á löngum ferli sem tónlistarmaður þá eru viðbrögðin við þessum bókum með því mesta! Mæður stoppa mig úti í búð og feður senda mér myndskeið af sér að svæfa börnin sín. Það er auðvitað mjög ánægjulegt þegar maður finnur að tónlistin er notuð til góðra verka,“ segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður en tónbækur hans fyrir börn með íslenskum lögum hafa slegið í gegn. Á síðasta ári komu út bækurnar Vögguvísurnar okkar og Sönglögin okkar. Í ár eru það Jólalögin okkar og Fallegu lögin okkar. Bækurnar eru ríkulega myndskreyttar af Úlfi Logasyni myndlistarmanni og þá er að finna texta allra laganna í bókunum svo hægt er að syngja með. Jón segir það enda tilganginn, að foreldrar geti sungið fyrir börnin eða með þeim og ekki síst að kynna góða tónlist fyrir yngstu kynslóðinni.„Bókin Fallegu lögin okkar inniheldur allskonar lög sem mér finnst sniðugt að kynna fyrir krökkum, smá tónlistarlegt uppeldi,“ segir Jón. „Þetta eru lög eins og t.d. Bláu augun þín, Ómissandi fólk, Í sól og sumaryl, Vegbúinn og fleiri perlur. Krakkar hafa gaman af gaman af alls konar tónlist þó það séu ekki endilega barnalög. Svo bjóða sumir textarnir líka upp á spjall milli foreldra og barna, eins og í laginu Ómissandi fólk eftir KK segir „Allsnakinn kemurðu í heiminn og allsnakinn ferðu burt.“ Krakkarnir geta þá spurt foreldra sína allskonar óþægilegra spurninga um hvers vegna maðurinn sé allsber.“Jón segir langt framleiðsluferli liggja að baki bókunum. Þetta eru ákveðnar galdrabækur; með spilara í og hátalara og svona framleiðsla er ekki á hverju strái. „Sögur útgáfa lagði mikla vinnu í bækurnar. Þessar eru það tæknilegar að hægt er að flakka milli laga, hækka og lækka og tengja heyrnartól eða hátalara við bókina. Það er m.a.s. hægt að tengja þær í bílinn og syngja saman á ferðinni,“ segir Jón. Verða bækurnar fleiri? „Það gæti vel farið svo ef ég finn rétta efnið,“ segir hann. „Sjálfur á ég börn á öllum aldri og bækurnar eru mikið notað í mínu heimili.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Sögur Útgáfu. Bókmenntir Jól Menning Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Sjá meira
„Á löngum ferli sem tónlistarmaður þá eru viðbrögðin við þessum bókum með því mesta! Mæður stoppa mig úti í búð og feður senda mér myndskeið af sér að svæfa börnin sín. Það er auðvitað mjög ánægjulegt þegar maður finnur að tónlistin er notuð til góðra verka,“ segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður en tónbækur hans fyrir börn með íslenskum lögum hafa slegið í gegn. Á síðasta ári komu út bækurnar Vögguvísurnar okkar og Sönglögin okkar. Í ár eru það Jólalögin okkar og Fallegu lögin okkar. Bækurnar eru ríkulega myndskreyttar af Úlfi Logasyni myndlistarmanni og þá er að finna texta allra laganna í bókunum svo hægt er að syngja með. Jón segir það enda tilganginn, að foreldrar geti sungið fyrir börnin eða með þeim og ekki síst að kynna góða tónlist fyrir yngstu kynslóðinni.„Bókin Fallegu lögin okkar inniheldur allskonar lög sem mér finnst sniðugt að kynna fyrir krökkum, smá tónlistarlegt uppeldi,“ segir Jón. „Þetta eru lög eins og t.d. Bláu augun þín, Ómissandi fólk, Í sól og sumaryl, Vegbúinn og fleiri perlur. Krakkar hafa gaman af gaman af alls konar tónlist þó það séu ekki endilega barnalög. Svo bjóða sumir textarnir líka upp á spjall milli foreldra og barna, eins og í laginu Ómissandi fólk eftir KK segir „Allsnakinn kemurðu í heiminn og allsnakinn ferðu burt.“ Krakkarnir geta þá spurt foreldra sína allskonar óþægilegra spurninga um hvers vegna maðurinn sé allsber.“Jón segir langt framleiðsluferli liggja að baki bókunum. Þetta eru ákveðnar galdrabækur; með spilara í og hátalara og svona framleiðsla er ekki á hverju strái. „Sögur útgáfa lagði mikla vinnu í bækurnar. Þessar eru það tæknilegar að hægt er að flakka milli laga, hækka og lækka og tengja heyrnartól eða hátalara við bókina. Það er m.a.s. hægt að tengja þær í bílinn og syngja saman á ferðinni,“ segir Jón. Verða bækurnar fleiri? „Það gæti vel farið svo ef ég finn rétta efnið,“ segir hann. „Sjálfur á ég börn á öllum aldri og bækurnar eru mikið notað í mínu heimili.“Þessi kynning er unnin í samstarfi við Sögur Útgáfu.
Bókmenntir Jól Menning Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Sjá meira