„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2018 16:03 Ekkert lát er á mótmælum gulu vestanna í Frakklandi. Vísir/AP Mótmælendur sem kalla sig „gulu vestin“ stöðvuðu umferð á hraðbrautum í Frakklandi þegar þeir kveiktu í vegtollahliðum í dag. Nokkrir hafa látist í umferðarslysum við vegartálma sem mótmælendurnir hafa komið upp víða um landið undanfarnar vikur. Rekstraraðili tollahliðanna segir að mótmælendur hafi komið saman á um fjörutíu stöðum um landið, sérstaklega í sunnanverðu Frakklandi. Þeir hafi sölsað undir sig hliðin og kveikt í sumum þeirra. Loka þurfti hraðbrautum sums staðar vegna mótmælanna, að sögn Reuters. Gulu vestin byrjuðu að loka vegum og hringtorgum um miðjan nóvember. Upphaflega beindust mótmæli þeirra að hækkun ríkisstjórnarinnar á eldsneytisskatti. Emmanuel Macron, forseti, lúffaði með hækkanirnar í skugga mótmælanna sem fóru harðandi. Þau hafa engu að síður haldið áfram og beinast nú gegn efnahagsstefnu forsetans almennt. Mótmælendur í gulum vestum hafa kveikt í bílum, farið ránshendi um búir og flogist á við lögreglu í París og fleiri borgum síðustu fjóra laugardaga. Hundruð hraðaeftirlitstækja hafa einnig verið skemmd eða eyðilögð í mótmælum undanfarinna vikna. Mótmælendurnir eru einnig sagðir reiðir lækkuðum hámarkshraða. Evrópa Frakkland Tengdar fréttir Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44 Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Mótmælendur sem kalla sig „gulu vestin“ stöðvuðu umferð á hraðbrautum í Frakklandi þegar þeir kveiktu í vegtollahliðum í dag. Nokkrir hafa látist í umferðarslysum við vegartálma sem mótmælendurnir hafa komið upp víða um landið undanfarnar vikur. Rekstraraðili tollahliðanna segir að mótmælendur hafi komið saman á um fjörutíu stöðum um landið, sérstaklega í sunnanverðu Frakklandi. Þeir hafi sölsað undir sig hliðin og kveikt í sumum þeirra. Loka þurfti hraðbrautum sums staðar vegna mótmælanna, að sögn Reuters. Gulu vestin byrjuðu að loka vegum og hringtorgum um miðjan nóvember. Upphaflega beindust mótmæli þeirra að hækkun ríkisstjórnarinnar á eldsneytisskatti. Emmanuel Macron, forseti, lúffaði með hækkanirnar í skugga mótmælanna sem fóru harðandi. Þau hafa engu að síður haldið áfram og beinast nú gegn efnahagsstefnu forsetans almennt. Mótmælendur í gulum vestum hafa kveikt í bílum, farið ránshendi um búir og flogist á við lögreglu í París og fleiri borgum síðustu fjóra laugardaga. Hundruð hraðaeftirlitstækja hafa einnig verið skemmd eða eyðilögð í mótmælum undanfarinna vikna. Mótmælendurnir eru einnig sagðir reiðir lækkuðum hámarkshraða.
Evrópa Frakkland Tengdar fréttir Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44 Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50
Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29
Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44
Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46