Fyrrverandi yfirmaður hersins drepinn í árás Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 13:10 Alex Badeh í viðtali árið 2014. EPA Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina Abuja í gær. Árásin þykir skýrt merki um versnandi stöðu öryggismála í landinu. Alex Badeh var skotinn til bana þar sem ráðist var á bíl sem hann var farþegi í. Ekki liggur fyrir hver eða hverjir bera ábyrgð á árásinni eða um ástæður hennar. Badeh var yfirmaður nígeríska hersins í valdatíð Goodluck Jonathan forseta, en var vikið úr embætti árið 2015. Eftir að hann lét af embætti hefur hann þurft að sæta rannsókn vegna gruns um spillingu í embættistíð sinni. Nígería er fjölmennasta land Afríku og glímir við fjölda vandamála. Vígamenn úr röðum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafa herjað á íbúa í norðausturhluta landsins, spilling er umfangsmikil í stjórnkerfinu og ítrekað hefur komið til átaka milli hirðingja og bænda í landinu miðju. Þá hafa mannránum fjölgað mikið á síðustu misserum. Muhammadu Buhari tók við embætti forseta Nígeríu árið 2015 og hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa mistekist að ná tökum á bágri stöðu öryggismála í landinu. Kosningar fara fram í landinu í febrúar næstkomandi. Afríka Nígería Tengdar fréttir Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. 3. desember 2018 08:03 Forseti Nígeríu sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Nígeríu í febrúar á næsta ári. 7. október 2018 08:35 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina Abuja í gær. Árásin þykir skýrt merki um versnandi stöðu öryggismála í landinu. Alex Badeh var skotinn til bana þar sem ráðist var á bíl sem hann var farþegi í. Ekki liggur fyrir hver eða hverjir bera ábyrgð á árásinni eða um ástæður hennar. Badeh var yfirmaður nígeríska hersins í valdatíð Goodluck Jonathan forseta, en var vikið úr embætti árið 2015. Eftir að hann lét af embætti hefur hann þurft að sæta rannsókn vegna gruns um spillingu í embættistíð sinni. Nígería er fjölmennasta land Afríku og glímir við fjölda vandamála. Vígamenn úr röðum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafa herjað á íbúa í norðausturhluta landsins, spilling er umfangsmikil í stjórnkerfinu og ítrekað hefur komið til átaka milli hirðingja og bænda í landinu miðju. Þá hafa mannránum fjölgað mikið á síðustu misserum. Muhammadu Buhari tók við embætti forseta Nígeríu árið 2015 og hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa mistekist að ná tökum á bágri stöðu öryggismála í landinu. Kosningar fara fram í landinu í febrúar næstkomandi.
Afríka Nígería Tengdar fréttir Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. 3. desember 2018 08:03 Forseti Nígeríu sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Nígeríu í febrúar á næsta ári. 7. október 2018 08:35 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. 3. desember 2018 08:03
Forseti Nígeríu sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Nígeríu í febrúar á næsta ári. 7. október 2018 08:35