Notuð jólaföt og notaðar jólagjafir Sighvatur Jónsson skrifar 20. desember 2018 18:30 Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“ Föndur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“
Föndur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent