Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 14:30 Samlandi Erik Hamrén dæmir leikinn gegn Sviss á mánudag. vísir/vilhelm Erik Hamren, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020 en dregið var í Dublin, Írlandi, í hádeginu í dag.Ísland verður í riðli með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldavíu og Andorra. ,,Þetta er áhugaverður riðill, erfiður riðill. Við hefðum getað fengið auðveldari riðil en að sama skapi hefði hann getað verið erfiðari, þú veist hins vegar aldrei hversu erfiður hann er fyrr en þú spilar leikina,“ segir Hamren. Frakkland eru ríkjandi heimsmeistarar og sigurstranglegast liðið í riðlinum að mati Hamren. „Frakkland eru að sjálfsögðu sigurstranglegastir, síðan fengum við Tyrkland og við vonum bara að góð úrslit okkar gegn þeim undanfarið haldi áfram. Við þurfum að vera góðir, öll lið þurfa að vera það ef þau ætla sér alla leið í úrslitakeppnina. Það á við í öllum leikjum," er haft eftir Hamren á heimasíðu KSÍ.Erik Hamrén on the draw:,,It's an interesting group, a tough group, It could have been easier, it could have been worse. But you never know if it is a good draw until you have played the games. France will of course be the big favorite in our group."#fyririsland— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 2, 2018 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020 en dregið var í Dublin, Írlandi, í hádeginu í dag.Ísland verður í riðli með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldavíu og Andorra. ,,Þetta er áhugaverður riðill, erfiður riðill. Við hefðum getað fengið auðveldari riðil en að sama skapi hefði hann getað verið erfiðari, þú veist hins vegar aldrei hversu erfiður hann er fyrr en þú spilar leikina,“ segir Hamren. Frakkland eru ríkjandi heimsmeistarar og sigurstranglegast liðið í riðlinum að mati Hamren. „Frakkland eru að sjálfsögðu sigurstranglegastir, síðan fengum við Tyrkland og við vonum bara að góð úrslit okkar gegn þeim undanfarið haldi áfram. Við þurfum að vera góðir, öll lið þurfa að vera það ef þau ætla sér alla leið í úrslitakeppnina. Það á við í öllum leikjum," er haft eftir Hamren á heimasíðu KSÍ.Erik Hamrén on the draw:,,It's an interesting group, a tough group, It could have been easier, it could have been worse. But you never know if it is a good draw until you have played the games. France will of course be the big favorite in our group."#fyririsland— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 2, 2018
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Sjá meira
Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45