Ekki kynþáttaníð að vera kölluð kíví Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2018 07:18 Konan, sem sést ekki á myndinni, var ósátt við að vera líkt við kíví-fugl. Getty/ullstein bild Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana „kíví.“ Konan, Julie Savage, segir að viðurnefnið hafi haft slík áhrif á sig að hún hafi neyðst til að segja starfi sínu lausu, en hún var yfirmaður í bakaríi í áströlsku borginni Adelaide fram til ársins 2016. Hún hafi því ákveðið að leita réttar síns og fá staðfestingu á því að kíví-stimpillinn væri í raun rasískur og gerði lítið úr nýsjálenskum uppruna hennar. Dómstóll í suðurhluta Ástralíu var þó ekki tilbúinn að fallast á það. Konan hafi ekki mátt þola ósanngjarna meðferð eða kynþáttaníð á vinnustaðnum. Þvert á móti væri viðurnefnið eitthvað sem Nýsjálendingar notuðu sjálfir um sig og væri alla jafna til marks um væntumþykju. Ekki væri að sjá að nein lög hefðu verið brotin. „Það að kalla Nýsjálending kíví er ekki móðgun í sjálfu sér. Kíví er ekki mógðun,“ er haft eftir dómaranum, Leonie Farrel, á vef breska ríkisútvarpsins. Þar segir jafnframt að Kívi vísi til litla, ófleyga fuglsins sem finnst á Nýja-Sjálandi, en ekki loðna ávaxtarins sem ber sama nafn. Eigandi umrædds bakarís fagnaði að vonum sigri og segir dómstólinn hafa komist að réttri niðurstöðu. Ástralía Eyjaálfa Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana „kíví.“ Konan, Julie Savage, segir að viðurnefnið hafi haft slík áhrif á sig að hún hafi neyðst til að segja starfi sínu lausu, en hún var yfirmaður í bakaríi í áströlsku borginni Adelaide fram til ársins 2016. Hún hafi því ákveðið að leita réttar síns og fá staðfestingu á því að kíví-stimpillinn væri í raun rasískur og gerði lítið úr nýsjálenskum uppruna hennar. Dómstóll í suðurhluta Ástralíu var þó ekki tilbúinn að fallast á það. Konan hafi ekki mátt þola ósanngjarna meðferð eða kynþáttaníð á vinnustaðnum. Þvert á móti væri viðurnefnið eitthvað sem Nýsjálendingar notuðu sjálfir um sig og væri alla jafna til marks um væntumþykju. Ekki væri að sjá að nein lög hefðu verið brotin. „Það að kalla Nýsjálending kíví er ekki móðgun í sjálfu sér. Kíví er ekki mógðun,“ er haft eftir dómaranum, Leonie Farrel, á vef breska ríkisútvarpsins. Þar segir jafnframt að Kívi vísi til litla, ófleyga fuglsins sem finnst á Nýja-Sjálandi, en ekki loðna ávaxtarins sem ber sama nafn. Eigandi umrædds bakarís fagnaði að vonum sigri og segir dómstólinn hafa komist að réttri niðurstöðu.
Ástralía Eyjaálfa Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira