Engar reglur í gildi um leyfi þingmanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. desember 2018 10:17 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru báðir farnir í launalaust leyfi. Engar reglur gilda um hversu lengi eða undir hvaða kringumstæðum þingmenn geta tekið sér launalaust leyfi. Þetta segir Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Vísi. „Það er engin afmörkun á því. Það eru dæmi þess að menn hafi verið heilan vetur í leyfi frá þingstörfum fyrr og síðar.“ Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason þingmenn Miðflokksins eru farnir í launalaust leyfi frá þingstörfum. Í ræðu sinni við upphaf þingfundar í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis að leyfið væri af „persónulegum ástæðum.“Þurfa að skila rökstuddri beiðni Ívið strangari reglur virðast gilda um slík leyfi í ýmsum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Í Danmörku og Svíþjóð þarf til dæmis að skila inn skriflegri og rökstuddri beiðni ætli þingmaður að taka sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum. Í handbók Alþingismanna eru engin dæmi um slíkt. Þannig stendur á vef sænska þingsins að forseti þingsins fari yfir allar beiðnir ef þær varði leyfi sem er styttra en einn mánuður. Sé beiðni um leyfi í meira en einn mánuð þarf þingið að fara yfir hana. Í Danmörku skal beiðni um leyfi skila skriflega til ritara þingsins sem afgreiðir beiðnina fyrir hönd forseta þingsins. „Það eru ýmsar reglur og sums staðar eru ekki einu sinni hægt að segja af sér og svona. En þetta er nú hér hjá okkur. Menn hafa haft tiltölulega frjálsan aðgang að þessu og þetta hefur eins og ég segi tíðkast bæði fyrr og síðar af ýmsum ástæðum og yfirleitt tilgreina menn ástæðuna eða hún er alveg augljós.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Engar reglur gilda um hversu lengi eða undir hvaða kringumstæðum þingmenn geta tekið sér launalaust leyfi. Þetta segir Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Vísi. „Það er engin afmörkun á því. Það eru dæmi þess að menn hafi verið heilan vetur í leyfi frá þingstörfum fyrr og síðar.“ Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason þingmenn Miðflokksins eru farnir í launalaust leyfi frá þingstörfum. Í ræðu sinni við upphaf þingfundar í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis að leyfið væri af „persónulegum ástæðum.“Þurfa að skila rökstuddri beiðni Ívið strangari reglur virðast gilda um slík leyfi í ýmsum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Í Danmörku og Svíþjóð þarf til dæmis að skila inn skriflegri og rökstuddri beiðni ætli þingmaður að taka sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum. Í handbók Alþingismanna eru engin dæmi um slíkt. Þannig stendur á vef sænska þingsins að forseti þingsins fari yfir allar beiðnir ef þær varði leyfi sem er styttra en einn mánuður. Sé beiðni um leyfi í meira en einn mánuð þarf þingið að fara yfir hana. Í Danmörku skal beiðni um leyfi skila skriflega til ritara þingsins sem afgreiðir beiðnina fyrir hönd forseta þingsins. „Það eru ýmsar reglur og sums staðar eru ekki einu sinni hægt að segja af sér og svona. En þetta er nú hér hjá okkur. Menn hafa haft tiltölulega frjálsan aðgang að þessu og þetta hefur eins og ég segi tíðkast bæði fyrr og síðar af ýmsum ástæðum og yfirleitt tilgreina menn ástæðuna eða hún er alveg augljós.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51
Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34
Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15
Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09