Facebook-notendur allt í einu skráðir út af miðlinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2018 14:46 Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. vísir/getty Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Illugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, spyr vini sína á Facebook að því hvort þeir hafi lent í þessu eins og hann og hafa tugir manna svarað játandi á þræðinum. Þá gerðist þetta einnig fyrir þó nokkra starfsmenn á ritstjórn Vísis og ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlinum Twitter eru notendur um alla Evrópu að lenda í viðlíka vandræðum. Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. Einn notandi segir til dæmis frá því að hann hafi verið skráður út, ákveðið að breyta lykilorðinu sínu á miðlinum en fékk engan tölvupóst um breytinguna heldur bara meldingu á Facebook um að ekki hefði tekist að breyta lykilorðinu. Ekki væri vitað hvers vegna það var ekki hægt.Got logged out of #facebook, decided to change my password, received no emails and then this. #whathappenspic.twitter.com/mcT4vysK1f — Nikro Sergiu (@nikro_md) December 5, 2018Nokkrum mínútum eftir að þetta gerðist var síðan leynilegum gögnum um starfsemi Facebook, sem breska þingið fékk aðgang að, lekið á netið en hvort það tengist eitthvað innskráningarvandræðum notenda er óvíst. Facebook Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Illugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, spyr vini sína á Facebook að því hvort þeir hafi lent í þessu eins og hann og hafa tugir manna svarað játandi á þræðinum. Þá gerðist þetta einnig fyrir þó nokkra starfsmenn á ritstjórn Vísis og ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlinum Twitter eru notendur um alla Evrópu að lenda í viðlíka vandræðum. Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. Einn notandi segir til dæmis frá því að hann hafi verið skráður út, ákveðið að breyta lykilorðinu sínu á miðlinum en fékk engan tölvupóst um breytinguna heldur bara meldingu á Facebook um að ekki hefði tekist að breyta lykilorðinu. Ekki væri vitað hvers vegna það var ekki hægt.Got logged out of #facebook, decided to change my password, received no emails and then this. #whathappenspic.twitter.com/mcT4vysK1f — Nikro Sergiu (@nikro_md) December 5, 2018Nokkrum mínútum eftir að þetta gerðist var síðan leynilegum gögnum um starfsemi Facebook, sem breska þingið fékk aðgang að, lekið á netið en hvort það tengist eitthvað innskráningarvandræðum notenda er óvíst.
Facebook Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira