Bein útsending: Íslendingar um allt land syngja saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2018 10:45 Klikkuð stemmning. Dagur íslenskrar tónlistar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag fimmtudaginn 6. desember. Af því tilefni mun þjóðin syngja saman lögin Vikivaka eftir Valgeir Guðjónsson við texta Jóhannesar úr Kötlum, Hossa Hossa með Amabadama og B.O.B.A. með JóaP og Króla. Útvarpsstöðvar munu flytja lögin og allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að taka undir; í vinnunni, Strætó, sturtunni, úti í búð, skólanum eða bara í stofunni heima. Sérstakir velunnarar íslenskrar tónlistar fá hvatningarverðlaun á Skelfiskmarkaðnum á fimmtudaginn en þar verða lögin að sjálfsögðu einnig flutt. Þá munu börn úr Hjallastefnunni syngja í upphafi ásamt kór viðstaddra en svo hlaðið í fyrrnefnd þrjú lög. Viðburðinum á Skelfiskmarkaðnum er streymt og má sjá að neðan í beinni útsendingu sem hefst um klukkan 11:15. Að neðan má sömuleiðis sjá textana við lögin þrjú svo allir geti tekið undir. Að neðan má sjá myndband sem sett var saman í tilefni dagsins þar sem sjá má brot úr fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum og viðburðum. Vikivaki Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða - draumalandið himin heiða hlær og opnar skautið sitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin - mundu að það er stutt hver stundin stopult jarðneskt yndið þitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! A a ... Allt hið liðna er ljúft að geyma, láta sig í vöku dreyma. Sólskinsdögum síst má gleyma segðu engum manni hitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! A a ... Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! HOSSA HOSSA Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Dansgólfið sjóðandi heitt, og fólkið löðrandi sveitt, við dönsum óáreitt og hugsum ekki um neitt nema hvort annað og allt það sem er bannað Þegar ég fer út að dansa vil ég finna bassann Frà bàðun fótum, mínum rótum, upp í brjóstkassann Sveifla mér um gólfið með þér eins og Jane og Tarzan engar áhyggjur af syninum því pabbi er að passa´ann. Ég vil ekki vera leið og lúin, leyfi mér að flissa finna bassann bánsa, ekki hangsa bossann hrissta Týna mér í transi, dansi, dillaðu þér systa og ef mig langar þig að kyssa skaltu ekki verða hissa. Boom biddi bæ fyrir dansana dansarana og dansvana, boom nirri bæ það er amabadama engin leið að stansana, bomm boddi bæ firri boom boom boom bara bassi við elskum bassana, bara boom boom boom amaba hún hrisstir a ser rassana! EY! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Dansgólfið sjóðandi heitt, og fólkið löðrandi sveitt, við dönsum óáreitt og hugsum ekki um neitt nema hvort annað og allt það sem er bannað Ef dansgólfið er troðið þá loka ég oft augum (lokaðu augunum) Það kemur mér í fílinginn og slakar á taugum (slakaðu´á taugunum) útilokar alla þá sem eru á sporbaug um mig og fær mig til að gleyma mínum áhyggju draugum Mér þykir alltaf best að Hossa Hossa´ á berum tánum með magann inn og rassinn út og smá bogin í hnjánum halta taktinum í dansinum með vinum og kumpánum og koma mér í kelerí sem enda´á kynnum nánum Boom biddi bæ fyrir dansana dansarana og dansvana, boom nirri bæ það er amabadama engin leið að stansana, bomm boddi bæ firri boom boom boom bara bassi við elskum bassana, bara boom boom boom amaba hún hrisstir a ser rassana! EY! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! (allir saman Hossa Hossa!) Hossa Hossa! (allir saman Hossa Hossa!) Rugga Rugga Rugga því vil Reggí Reggí Reggí í! Rugga Rugga Rugga því vil Reggí Reggí Reggí í líkamann, jaman, aftan í og að framann við erum AmabAdamAn Hristum okkur saman! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! B.O.B.A. Þetta var algjör bomba. Seg'ég og skrifa, B.O.B.A B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda Ég fýla stelpur sem að strauja kortið mitt Tease'a og tala og spjalla smá of mikið fyrir kortið shit á, hún er mín biii Og ef henni vantar far, þá hringir hún sko í mig Svörin eru ójöfn og bara stundum Og þekkir mig og pabba minn ekki alltaf í sundur En Chey, já ég dýrka þessa píu Og hún sýnir mér sko áhuga, samt bara pínu B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.O bomba Fýla gellu frekar vonda Sem að erfitt er að bonda með Og hring'ekki hvenær sem er Gella með glingur, já hún er vond Púllup óboðinn nei, ding dong Hún fýlar ekki lögin mín en, en mér er sama Eitt er fyrir víst að þessi gell'er slæm dama Hún er alltaf vond við mig, orðið að vana Myndi gera allt saman, allt fyrir hana B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda (B.O.B.A. hún er bomba) (Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda) (Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai) (Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda) (B.O.B.A. hún er bomba) (Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda) (Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai) (Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og .. ) Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Dagur íslenskrar tónlistar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag fimmtudaginn 6. desember. Af því tilefni mun þjóðin syngja saman lögin Vikivaka eftir Valgeir Guðjónsson við texta Jóhannesar úr Kötlum, Hossa Hossa með Amabadama og B.O.B.A. með JóaP og Króla. Útvarpsstöðvar munu flytja lögin og allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að taka undir; í vinnunni, Strætó, sturtunni, úti í búð, skólanum eða bara í stofunni heima. Sérstakir velunnarar íslenskrar tónlistar fá hvatningarverðlaun á Skelfiskmarkaðnum á fimmtudaginn en þar verða lögin að sjálfsögðu einnig flutt. Þá munu börn úr Hjallastefnunni syngja í upphafi ásamt kór viðstaddra en svo hlaðið í fyrrnefnd þrjú lög. Viðburðinum á Skelfiskmarkaðnum er streymt og má sjá að neðan í beinni útsendingu sem hefst um klukkan 11:15. Að neðan má sömuleiðis sjá textana við lögin þrjú svo allir geti tekið undir. Að neðan má sjá myndband sem sett var saman í tilefni dagsins þar sem sjá má brot úr fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum og viðburðum. Vikivaki Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða - draumalandið himin heiða hlær og opnar skautið sitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin - mundu að það er stutt hver stundin stopult jarðneskt yndið þitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! A a ... Allt hið liðna er ljúft að geyma, láta sig í vöku dreyma. Sólskinsdögum síst má gleyma segðu engum manni hitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! A a ... Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! HOSSA HOSSA Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Dansgólfið sjóðandi heitt, og fólkið löðrandi sveitt, við dönsum óáreitt og hugsum ekki um neitt nema hvort annað og allt það sem er bannað Þegar ég fer út að dansa vil ég finna bassann Frà bàðun fótum, mínum rótum, upp í brjóstkassann Sveifla mér um gólfið með þér eins og Jane og Tarzan engar áhyggjur af syninum því pabbi er að passa´ann. Ég vil ekki vera leið og lúin, leyfi mér að flissa finna bassann bánsa, ekki hangsa bossann hrissta Týna mér í transi, dansi, dillaðu þér systa og ef mig langar þig að kyssa skaltu ekki verða hissa. Boom biddi bæ fyrir dansana dansarana og dansvana, boom nirri bæ það er amabadama engin leið að stansana, bomm boddi bæ firri boom boom boom bara bassi við elskum bassana, bara boom boom boom amaba hún hrisstir a ser rassana! EY! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Dansgólfið sjóðandi heitt, og fólkið löðrandi sveitt, við dönsum óáreitt og hugsum ekki um neitt nema hvort annað og allt það sem er bannað Ef dansgólfið er troðið þá loka ég oft augum (lokaðu augunum) Það kemur mér í fílinginn og slakar á taugum (slakaðu´á taugunum) útilokar alla þá sem eru á sporbaug um mig og fær mig til að gleyma mínum áhyggju draugum Mér þykir alltaf best að Hossa Hossa´ á berum tánum með magann inn og rassinn út og smá bogin í hnjánum halta taktinum í dansinum með vinum og kumpánum og koma mér í kelerí sem enda´á kynnum nánum Boom biddi bæ fyrir dansana dansarana og dansvana, boom nirri bæ það er amabadama engin leið að stansana, bomm boddi bæ firri boom boom boom bara bassi við elskum bassana, bara boom boom boom amaba hún hrisstir a ser rassana! EY! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! (allir saman Hossa Hossa!) Hossa Hossa! (allir saman Hossa Hossa!) Rugga Rugga Rugga því vil Reggí Reggí Reggí í! Rugga Rugga Rugga því vil Reggí Reggí Reggí í líkamann, jaman, aftan í og að framann við erum AmabAdamAn Hristum okkur saman! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! Láta' allt gossa, hrista bossa, èg vil sjà tungukossa, kveikja' í kroppum àstarblossa, allir saman Hossa Hossa! Hossa Hossa! B.O.B.A. Þetta var algjör bomba. Seg'ég og skrifa, B.O.B.A B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda Ég fýla stelpur sem að strauja kortið mitt Tease'a og tala og spjalla smá of mikið fyrir kortið shit á, hún er mín biii Og ef henni vantar far, þá hringir hún sko í mig Svörin eru ójöfn og bara stundum Og þekkir mig og pabba minn ekki alltaf í sundur En Chey, já ég dýrka þessa píu Og hún sýnir mér sko áhuga, samt bara pínu B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.O bomba Fýla gellu frekar vonda Sem að erfitt er að bonda með Og hring'ekki hvenær sem er Gella með glingur, já hún er vond Púllup óboðinn nei, ding dong Hún fýlar ekki lögin mín en, en mér er sama Eitt er fyrir víst að þessi gell'er slæm dama Hún er alltaf vond við mig, orðið að vana Myndi gera allt saman, allt fyrir hana B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda (B.O.B.A. hún er bomba) (Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda) (Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai) (Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og Ronda) (B.O.B.A. hún er bomba) (Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda) (Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai) (Slæmar gellur gera mig svo rousey eins og .. )
Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira