Uber bjargaði fjármálum Armstrong Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 11:30 Eitt stærsta lyfjahneyksli sögunnar var þegar Lance Armstrong viðurkenndi að hafa ítrekað notað ólögleg efni. Vísir/Getty Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna. Aðrar íþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ Sjá meira
Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ Sjá meira