Uber bjargaði fjármálum Armstrong Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 11:30 Eitt stærsta lyfjahneyksli sögunnar var þegar Lance Armstrong viðurkenndi að hafa ítrekað notað ólögleg efni. Vísir/Getty Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna. Aðrar íþróttir Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira