Sex létust í troðningi á ítölskum næturklúbbi Kjartan Kjartansson skrifar 8. desember 2018 08:23 Slökkviliðið á svæðinu birti myndir af vettvangi á Twitter-reikningi sínum. Skjáskot/Twitter Mögulegt er talið að piparúði hafi valdið troðningi á næturklúbbi á austanverðri Ítalíu sem leiddi til þess að sex manns létust og tugir slösuðust, þar af tólf alvarlega. Um þúsund manns eru sagðir hafa verið á staðnum þegar troðningurinn hófst. Tónleikar vinsæls ítalsks rappara fóru fram á Lanterna Azzurra-næturklúbbnum í bænum Corinaldo, ekki fjarri strandborginni Ancon á austurströnd Ítalíu í nótt. Frásagnir hafa borist af því að einhver hafi úðað piparúða inni á staðnum og við það hafi troðningurinn farið af stað um klukkan eitt að staðartíma í nótt.Breska ríkisútvarpið BBC segir að margir þeirra sem slösuðu séu með áverka eftir að hafa kramist undir mannmergðinni. Fimmtán hundruð manns slösuðust í troðningi á torgi í borginni Tórínó þar sem fólk var saman komið til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í júní í fyrra. Þá var það flugeldur sem sprakk inni í þvögunni sem olli því að skelfing greip um sig og fólk tróðst undir.#Corinaldo (AN) #8dic 1:00, squadre #vigilidelfuoco impegnate nel soccorso in una discoteca. Forse per la dispersione di una sostanza urticante, ragazzi fuggono per il panico calpestandosi. Sei purtroppo quelli deceduti, decine feriti pic.twitter.com/NvII0jD7oe— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 8, 2018 Ítalía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Mögulegt er talið að piparúði hafi valdið troðningi á næturklúbbi á austanverðri Ítalíu sem leiddi til þess að sex manns létust og tugir slösuðust, þar af tólf alvarlega. Um þúsund manns eru sagðir hafa verið á staðnum þegar troðningurinn hófst. Tónleikar vinsæls ítalsks rappara fóru fram á Lanterna Azzurra-næturklúbbnum í bænum Corinaldo, ekki fjarri strandborginni Ancon á austurströnd Ítalíu í nótt. Frásagnir hafa borist af því að einhver hafi úðað piparúða inni á staðnum og við það hafi troðningurinn farið af stað um klukkan eitt að staðartíma í nótt.Breska ríkisútvarpið BBC segir að margir þeirra sem slösuðu séu með áverka eftir að hafa kramist undir mannmergðinni. Fimmtán hundruð manns slösuðust í troðningi á torgi í borginni Tórínó þar sem fólk var saman komið til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í júní í fyrra. Þá var það flugeldur sem sprakk inni í þvögunni sem olli því að skelfing greip um sig og fólk tróðst undir.#Corinaldo (AN) #8dic 1:00, squadre #vigilidelfuoco impegnate nel soccorso in una discoteca. Forse per la dispersione di una sostanza urticante, ragazzi fuggono per il panico calpestandosi. Sei purtroppo quelli deceduti, decine feriti pic.twitter.com/NvII0jD7oe— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 8, 2018
Ítalía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira