„Eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 23:30 Tim Cahill. Vísir/Getty Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Ástralía vann 3-0 sigur á Líbanon í síðasta landsleik Tim Cahill. Tim Cahill náði ekki að skora en þessi 38 ára gamli framherji kom inná sem varamaður á 82. mínútu. Martin Boyle skoraði tvívegis en þriðja markið skoraði Mathew Leckie."This is the only time you're going to see me cry.” It was an emotional farewell for Tim Cahill in Sydney. Readhttps://t.co/Yxfn4BmM4tpic.twitter.com/lCvIFc3tb0 — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2018Tim Cahill er markahæsti landsliðsmaður Ástrala frá upphafi með 50 mörk. Hann var líka fyrsti Ástralinn til að skora á HM. Það var tilfinningarík stund fyrir Tim Cahill í leikslok og hann gat ekki haldið aftur af tárunum. „Þetta er eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta. Í hvert skipti sem ég klæddist græna og gulllitaða búningnum þá gaf ég allt mitt og spilaði með hjartanu. Takk kærlega fyrir Ástralía,“ sagði Tim Cahill eftir leikinn. Tim Cahill og þjálfarinn Graham Arnold ákváðu það í sameiningu að Cahill kæmi ekki inná fyrr en í lokin. „Fyrstu 85 mínúturnar snúast um frammistöðu. Timmy má fá síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Graham Arnold, þjálfari ástralska landsliðsins. Tim Cahill endar aðeins einum leik frá landsleikjametinu en það er í eigu markvarðarins Mark Schwarzer sem spilaði 109 landsleiki á sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Tim Cahill með fjölskyldu sinni í leikslok.Surrounded by his family, Tim Cahill fought back tears after representing Australia for the final time. pic.twitter.com/HlVD0FCFjM — ESPN FC (@ESPNFC) November 20, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Ástralía vann 3-0 sigur á Líbanon í síðasta landsleik Tim Cahill. Tim Cahill náði ekki að skora en þessi 38 ára gamli framherji kom inná sem varamaður á 82. mínútu. Martin Boyle skoraði tvívegis en þriðja markið skoraði Mathew Leckie."This is the only time you're going to see me cry.” It was an emotional farewell for Tim Cahill in Sydney. Readhttps://t.co/Yxfn4BmM4tpic.twitter.com/lCvIFc3tb0 — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2018Tim Cahill er markahæsti landsliðsmaður Ástrala frá upphafi með 50 mörk. Hann var líka fyrsti Ástralinn til að skora á HM. Það var tilfinningarík stund fyrir Tim Cahill í leikslok og hann gat ekki haldið aftur af tárunum. „Þetta er eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta. Í hvert skipti sem ég klæddist græna og gulllitaða búningnum þá gaf ég allt mitt og spilaði með hjartanu. Takk kærlega fyrir Ástralía,“ sagði Tim Cahill eftir leikinn. Tim Cahill og þjálfarinn Graham Arnold ákváðu það í sameiningu að Cahill kæmi ekki inná fyrr en í lokin. „Fyrstu 85 mínúturnar snúast um frammistöðu. Timmy má fá síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Graham Arnold, þjálfari ástralska landsliðsins. Tim Cahill endar aðeins einum leik frá landsleikjametinu en það er í eigu markvarðarins Mark Schwarzer sem spilaði 109 landsleiki á sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Tim Cahill með fjölskyldu sinni í leikslok.Surrounded by his family, Tim Cahill fought back tears after representing Australia for the final time. pic.twitter.com/HlVD0FCFjM — ESPN FC (@ESPNFC) November 20, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira