Verndarvængur á sængurver Benedikt Bóas skrifar 21. nóvember 2018 07:15 Arnmundur ofan á rúmfötunum góðu í Betra bak þar sem hægt er að fá sængur- og koddaverið. Fréttablaðið/Eyþór „Það stóð alltaf til að gera eitthvað með myndirnar hennar mömmu. Hún var vinur og í miklum samskiptum við fjölskylduna sem á Betra bak. Upphaflega byrjar spjallið þar. Þau höfðu gert svipaða hluti með Tolla á sínum tíma og eftir að ég sá það fannst mér það alveg kjörið að slá til,“ segir Arnmundur Backman, sonur Eddu Heiðrúnar Backman sem lést árið 2016. Edda greindist með MND-sjúkdóminn og fann sköpunarkraftinum farveg með því að mála með munninum. Ein af hennar þekktustu myndum, Verndarvængur, er nú komin á sængurver sem fæst hjá Betra baki í Faxafeni. Arnmundur og systir hans Unnur Birna standa að verkefninu en upprunalega verkið hangir inni hjá Arnmundi. „Myndin sjálf er ekki að fara þaðan. Þetta er sú mynd sem ber hennar listrænu einkenni hvað mest segja mér fróðari menn,“ segir hann og bætir við að hann hlakki til að hjúfra sig undir Verndarvængnum áður en hann sofnar. „Það er falleg hugsun. Nafnið er líka við hæfi – Verndarvængur. Það á svo vel við þetta verkefni.“ Arnmundur sást síðast á skjáum landsmanna í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem sýnd var við góðan orðstír í Sjónvarpi Símans. Næst mun hann sjást í Ófærð og svo á sviði í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Þar verður hann undir stjórn Benedikts Erlingssonar í sýningu Jóns Gnarrs, Súper. „Það er mikil tilhlökkun. Svo er ég sjálfur að skrifa handrit í frítíma mínum og fæ góð ráð frá góðum vinum,“ segir hann glaður. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Sjá meira
„Það stóð alltaf til að gera eitthvað með myndirnar hennar mömmu. Hún var vinur og í miklum samskiptum við fjölskylduna sem á Betra bak. Upphaflega byrjar spjallið þar. Þau höfðu gert svipaða hluti með Tolla á sínum tíma og eftir að ég sá það fannst mér það alveg kjörið að slá til,“ segir Arnmundur Backman, sonur Eddu Heiðrúnar Backman sem lést árið 2016. Edda greindist með MND-sjúkdóminn og fann sköpunarkraftinum farveg með því að mála með munninum. Ein af hennar þekktustu myndum, Verndarvængur, er nú komin á sængurver sem fæst hjá Betra baki í Faxafeni. Arnmundur og systir hans Unnur Birna standa að verkefninu en upprunalega verkið hangir inni hjá Arnmundi. „Myndin sjálf er ekki að fara þaðan. Þetta er sú mynd sem ber hennar listrænu einkenni hvað mest segja mér fróðari menn,“ segir hann og bætir við að hann hlakki til að hjúfra sig undir Verndarvængnum áður en hann sofnar. „Það er falleg hugsun. Nafnið er líka við hæfi – Verndarvængur. Það á svo vel við þetta verkefni.“ Arnmundur sást síðast á skjáum landsmanna í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem sýnd var við góðan orðstír í Sjónvarpi Símans. Næst mun hann sjást í Ófærð og svo á sviði í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Þar verður hann undir stjórn Benedikts Erlingssonar í sýningu Jóns Gnarrs, Súper. „Það er mikil tilhlökkun. Svo er ég sjálfur að skrifa handrit í frítíma mínum og fæ góð ráð frá góðum vinum,“ segir hann glaður.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið