Verndarvængur á sængurver Benedikt Bóas skrifar 21. nóvember 2018 07:15 Arnmundur ofan á rúmfötunum góðu í Betra bak þar sem hægt er að fá sængur- og koddaverið. Fréttablaðið/Eyþór „Það stóð alltaf til að gera eitthvað með myndirnar hennar mömmu. Hún var vinur og í miklum samskiptum við fjölskylduna sem á Betra bak. Upphaflega byrjar spjallið þar. Þau höfðu gert svipaða hluti með Tolla á sínum tíma og eftir að ég sá það fannst mér það alveg kjörið að slá til,“ segir Arnmundur Backman, sonur Eddu Heiðrúnar Backman sem lést árið 2016. Edda greindist með MND-sjúkdóminn og fann sköpunarkraftinum farveg með því að mála með munninum. Ein af hennar þekktustu myndum, Verndarvængur, er nú komin á sængurver sem fæst hjá Betra baki í Faxafeni. Arnmundur og systir hans Unnur Birna standa að verkefninu en upprunalega verkið hangir inni hjá Arnmundi. „Myndin sjálf er ekki að fara þaðan. Þetta er sú mynd sem ber hennar listrænu einkenni hvað mest segja mér fróðari menn,“ segir hann og bætir við að hann hlakki til að hjúfra sig undir Verndarvængnum áður en hann sofnar. „Það er falleg hugsun. Nafnið er líka við hæfi – Verndarvængur. Það á svo vel við þetta verkefni.“ Arnmundur sást síðast á skjáum landsmanna í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem sýnd var við góðan orðstír í Sjónvarpi Símans. Næst mun hann sjást í Ófærð og svo á sviði í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Þar verður hann undir stjórn Benedikts Erlingssonar í sýningu Jóns Gnarrs, Súper. „Það er mikil tilhlökkun. Svo er ég sjálfur að skrifa handrit í frítíma mínum og fæ góð ráð frá góðum vinum,“ segir hann glaður. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
„Það stóð alltaf til að gera eitthvað með myndirnar hennar mömmu. Hún var vinur og í miklum samskiptum við fjölskylduna sem á Betra bak. Upphaflega byrjar spjallið þar. Þau höfðu gert svipaða hluti með Tolla á sínum tíma og eftir að ég sá það fannst mér það alveg kjörið að slá til,“ segir Arnmundur Backman, sonur Eddu Heiðrúnar Backman sem lést árið 2016. Edda greindist með MND-sjúkdóminn og fann sköpunarkraftinum farveg með því að mála með munninum. Ein af hennar þekktustu myndum, Verndarvængur, er nú komin á sængurver sem fæst hjá Betra baki í Faxafeni. Arnmundur og systir hans Unnur Birna standa að verkefninu en upprunalega verkið hangir inni hjá Arnmundi. „Myndin sjálf er ekki að fara þaðan. Þetta er sú mynd sem ber hennar listrænu einkenni hvað mest segja mér fróðari menn,“ segir hann og bætir við að hann hlakki til að hjúfra sig undir Verndarvængnum áður en hann sofnar. „Það er falleg hugsun. Nafnið er líka við hæfi – Verndarvængur. Það á svo vel við þetta verkefni.“ Arnmundur sást síðast á skjáum landsmanna í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem sýnd var við góðan orðstír í Sjónvarpi Símans. Næst mun hann sjást í Ófærð og svo á sviði í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Þar verður hann undir stjórn Benedikts Erlingssonar í sýningu Jóns Gnarrs, Súper. „Það er mikil tilhlökkun. Svo er ég sjálfur að skrifa handrit í frítíma mínum og fæ góð ráð frá góðum vinum,“ segir hann glaður.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira