Erlent

Brexit gæti verið Grænlandi dýrt

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
ESB þarf að spara.
ESB þarf að spara. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða.

Í frétt grænlenska útvarpsins segir að Brexit verði dýrt fyrir ESB og að sparnaðaraðgerðirnar koma niður á Grænlendingum.

Haft er eftir utanríkisráðherra Danmerkur, Anders Samuelsen, segir að þegar sé byrjað að tryggja áframhaldandi fjárveitingar til Grænlands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×