Íris segir sjálfsfróun kvenna vera tabú Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2018 14:30 Íris hefur verið að safna sjálfsfróunarsögum kvenna. Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir er bókmenntafræðingur og leikhúskona og stofnaði meðal annars leikhúsið Norðurpólinn. Íris var framkvæmdastjóri listahátíðarinnar List án landamæra og einnig lauk hún námi í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands en í dag er hún í MFA námi í sviðslistum við Listaháskóla Íslands. Og í því námi rannsakar hún kynhegðun fólks með áherslu á kynhegðun og sjálfsfróun kvenna og er hún að gefa út bók með sjálfsfróunarsögum íslenskra kvenna. Vala Matt ræddi við Írisi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún segir að umræðan um kynlíf og sjálfsfróun kvenna vera ábótavant. Karlmenn ræði þessi mál ófeimnir en konurnar virðast oft skammast sín. Konur eru aldar upp við það að þetta umræðuefni sé ekki nógu kvenlegt eða hreinlega boðlegt ungum konum á meðan strákarnir verða karlmannlegir í augum annarra þegar þeir ræða sitt kynlíf og sína sjálfsfróun og ekkert þykir sjálfsagðara.Voru skrýtnar að ræða þetta „Þetta efni hefur eiginlega alltaf verið mér mjög hugleikið og það má alveg rekja þetta alveg niður í það þegar ég er sjálf unglingur,“ segir Íris. „Þá erum við vinkonurnar að tala um sjálfsfróun og erum bara mjög öruggar í því. Svo byrjar umræðan að vera meiri í kringum okkur en það eru bara strákar að tala um þetta. Við vorum bara flott, við skulum líka tala um þetta en það var ekki alveg tekið nægilega vel í það. Við finnum alveg fyrir því að við erum pínu skrýtnar að vera ræða þetta og það sé einhver skekkja þarna.“ Íris segist þá hafa rekist á rannsókn þar sem hlutföllin milli kynja séu mjög skökk. „Konur hafa ekki jafn mikið tilkall til umræðunnar þegar kemur að sjálfsfróun eða kynlífi og eigum að vera svo dannaðar, penar og fínar,“ segir Íris sem hefur verið að safna sjálfsfróunarsögum kvenna. Íris segir að það þurfi að breyta þessari umræðu og opna þannig að konur hafi sama frelsi og karlmenn. Hér að neðan má sjá viðtalið við Írisi. Kynlíf Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir er bókmenntafræðingur og leikhúskona og stofnaði meðal annars leikhúsið Norðurpólinn. Íris var framkvæmdastjóri listahátíðarinnar List án landamæra og einnig lauk hún námi í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands en í dag er hún í MFA námi í sviðslistum við Listaháskóla Íslands. Og í því námi rannsakar hún kynhegðun fólks með áherslu á kynhegðun og sjálfsfróun kvenna og er hún að gefa út bók með sjálfsfróunarsögum íslenskra kvenna. Vala Matt ræddi við Írisi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún segir að umræðan um kynlíf og sjálfsfróun kvenna vera ábótavant. Karlmenn ræði þessi mál ófeimnir en konurnar virðast oft skammast sín. Konur eru aldar upp við það að þetta umræðuefni sé ekki nógu kvenlegt eða hreinlega boðlegt ungum konum á meðan strákarnir verða karlmannlegir í augum annarra þegar þeir ræða sitt kynlíf og sína sjálfsfróun og ekkert þykir sjálfsagðara.Voru skrýtnar að ræða þetta „Þetta efni hefur eiginlega alltaf verið mér mjög hugleikið og það má alveg rekja þetta alveg niður í það þegar ég er sjálf unglingur,“ segir Íris. „Þá erum við vinkonurnar að tala um sjálfsfróun og erum bara mjög öruggar í því. Svo byrjar umræðan að vera meiri í kringum okkur en það eru bara strákar að tala um þetta. Við vorum bara flott, við skulum líka tala um þetta en það var ekki alveg tekið nægilega vel í það. Við finnum alveg fyrir því að við erum pínu skrýtnar að vera ræða þetta og það sé einhver skekkja þarna.“ Íris segist þá hafa rekist á rannsókn þar sem hlutföllin milli kynja séu mjög skökk. „Konur hafa ekki jafn mikið tilkall til umræðunnar þegar kemur að sjálfsfróun eða kynlífi og eigum að vera svo dannaðar, penar og fínar,“ segir Íris sem hefur verið að safna sjálfsfróunarsögum kvenna. Íris segir að það þurfi að breyta þessari umræðu og opna þannig að konur hafi sama frelsi og karlmenn. Hér að neðan má sjá viðtalið við Írisi.
Kynlíf Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp