Mickelson hafði betur gegn Tiger Dagur Lárusson skrifar 24. nóvember 2018 09:00 Phil Mickelson. vísir/getty Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. Phil Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í bráðabana en öll keppnin á milli þeirra var heldur höfn og skiptust þeir félagarnir á að vera með forystuna. Það var síðan Tiger sem jafnaði við Phil á lokaholunni til þess að knýja fram bráðabanann. Í bráðabananum átti Tiger möguleika á að tryggja sér sigurinn þegar þeir spiluðu 18. brautina aftur en langt punkt hans rataði ekki í holuna. Í fjórðu holunni, eða á 20.brautinni, náði Phil síðan að tryggja sér sigurinn með fjögurra metra putti. Golf Tengdar fréttir Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30 Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. 23. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. Phil Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í bráðabana en öll keppnin á milli þeirra var heldur höfn og skiptust þeir félagarnir á að vera með forystuna. Það var síðan Tiger sem jafnaði við Phil á lokaholunni til þess að knýja fram bráðabanann. Í bráðabananum átti Tiger möguleika á að tryggja sér sigurinn þegar þeir spiluðu 18. brautina aftur en langt punkt hans rataði ekki í holuna. Í fjórðu holunni, eða á 20.brautinni, náði Phil síðan að tryggja sér sigurinn með fjögurra metra putti.
Golf Tengdar fréttir Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30 Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. 23. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30
Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. 23. nóvember 2018 12:00