Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 16:46 Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Getty/Pacific Press Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið. Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið.
Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28