Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 16:46 Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Getty/Pacific Press Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið. Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið.
Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28