Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2018 12:15 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands. EPA/PETE SUMMERS Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50
May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52
Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30