Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Jakob Bjarnar skrifar 29. nóvember 2018 10:56 Á þinginu nú rétt í þessu en þar er loft lævi blandið eftir að ummæli þingmanna Flokks fólksins og Miðflokksins voru opinberuð. visir/vilhelm Nokkrar þingkonur munu koma saman nú klukkan 11:30 til að ræða afar gróf ummæli um sig sem féllu á hinum fræga fundi Miðflokksmanna og þingmanna Flokks fólksins. Þetta kemur fram á RÚV en Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sem er ein þeirra sem farið er um afar ófögrum orðum staðfestir þetta. Hún segir reyndar ummælin dæma sig sjálf og að hún vilji ekki setjast í dómarasæti.Sæta stelpan hún Áslaug Vísir náði tali af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins, en hún er að skoða málið. Samkvæmt heimildum Vísis er hún hin unga Sjálfstæðiskona sem nefnd er í umræddu rausi, að hún væri sæt stelpa sem farið væri að falla á.Gunnar Bragi býður Ingu Sæland hönd sína á þinginu nú í morgun.visir/vilhelmAðrar sem fengu að vera sérstaklega á milli tanna þingmanna þeirra Gunnars Braga Sveinssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Bergþórs Ólasonar, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur auk þeirra Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar Flokki fólksins, voru þær Oddný G. Harðardóttir Samfylkingu og svo Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingkonu, sem nú starfar fyrir þingið. Oddný er algjör apaköttur Helga Vala Helgadóttir Samfylkingu hefur sagt að ummælin vitni um stæka kvenfyrirlitningu. Oddný hefur einnig sagt, í samtali við Vísi, að ummælin dæmi sig sjálf. En um hana sagði Gunnar Bragi: „Oddný er ekkert ágæt. Hún er algjör apaköttur. Hún veit ekki neitt, kann ekki neitt, getur ekki neitt.“ Um unga ónafngreinda stjórnmálakonu úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég held reyndar að [...] geti verið helvíti öflug. Hún er helvíti sæt stelpa.“ Anna Kolbrún Árnadóttir leggur það til málanna, á téðum Klaustursfundi, að strákar séu upp til hópa lesblindir en stelpur talnablindar. „Er það þess vegna sem þær vita ekki hjá hvað mörgum þeir sofa hjá,“ svaraði Gunnar Bragi. Hann hefur reyndar sagt í dag að hann hafi orðið steinhissa þá er hann heyrði í sjálfum sér. En, hann kallaði Unni Brá Konráðsdóttur, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins „kræfa kerfiskerlingu“. Meðal þeirra ummæla sem Bergþór lét falla um Ingu Sæland var svo að hún væri „húrrandi klikkuð kunta“. Bergþór hefur beðið Ingu afsökunar á ummælum sínum en hún segist vilja fyrirgefa það en vill sjá hvað dagurinn ber í skauti sínu. Þó allar þær sem þegar hafa tjáð sig segi að ummælin dæmi sig sjálf bendir flest til þess að við þau verði ekki búið. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29. nóvember 2018 08:36 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Nokkrar þingkonur munu koma saman nú klukkan 11:30 til að ræða afar gróf ummæli um sig sem féllu á hinum fræga fundi Miðflokksmanna og þingmanna Flokks fólksins. Þetta kemur fram á RÚV en Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sem er ein þeirra sem farið er um afar ófögrum orðum staðfestir þetta. Hún segir reyndar ummælin dæma sig sjálf og að hún vilji ekki setjast í dómarasæti.Sæta stelpan hún Áslaug Vísir náði tali af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins, en hún er að skoða málið. Samkvæmt heimildum Vísis er hún hin unga Sjálfstæðiskona sem nefnd er í umræddu rausi, að hún væri sæt stelpa sem farið væri að falla á.Gunnar Bragi býður Ingu Sæland hönd sína á þinginu nú í morgun.visir/vilhelmAðrar sem fengu að vera sérstaklega á milli tanna þingmanna þeirra Gunnars Braga Sveinssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Bergþórs Ólasonar, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur auk þeirra Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar Flokki fólksins, voru þær Oddný G. Harðardóttir Samfylkingu og svo Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingkonu, sem nú starfar fyrir þingið. Oddný er algjör apaköttur Helga Vala Helgadóttir Samfylkingu hefur sagt að ummælin vitni um stæka kvenfyrirlitningu. Oddný hefur einnig sagt, í samtali við Vísi, að ummælin dæmi sig sjálf. En um hana sagði Gunnar Bragi: „Oddný er ekkert ágæt. Hún er algjör apaköttur. Hún veit ekki neitt, kann ekki neitt, getur ekki neitt.“ Um unga ónafngreinda stjórnmálakonu úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég held reyndar að [...] geti verið helvíti öflug. Hún er helvíti sæt stelpa.“ Anna Kolbrún Árnadóttir leggur það til málanna, á téðum Klaustursfundi, að strákar séu upp til hópa lesblindir en stelpur talnablindar. „Er það þess vegna sem þær vita ekki hjá hvað mörgum þeir sofa hjá,“ svaraði Gunnar Bragi. Hann hefur reyndar sagt í dag að hann hafi orðið steinhissa þá er hann heyrði í sjálfum sér. En, hann kallaði Unni Brá Konráðsdóttur, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins „kræfa kerfiskerlingu“. Meðal þeirra ummæla sem Bergþór lét falla um Ingu Sæland var svo að hún væri „húrrandi klikkuð kunta“. Bergþór hefur beðið Ingu afsökunar á ummælum sínum en hún segist vilja fyrirgefa það en vill sjá hvað dagurinn ber í skauti sínu. Þó allar þær sem þegar hafa tjáð sig segi að ummælin dæmi sig sjálf bendir flest til þess að við þau verði ekki búið.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29. nóvember 2018 08:36 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29. nóvember 2018 08:36