Þúsundir dala hafa safnast fyrir kerrukallinn Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 17:01 Frá vettvangi í Melbourne. EPA/ James Ross Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018 Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018
Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32