Þurftu báðir að bíða 1.667 daga eftir sigri Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 12. nóvember 2018 07:00 Kuchar glaðbeyttur með verðlaunin í Mexíkó Vísir/Getty Ótrúleg tilviljun varð í gær þegar Matt Kuchar sigraði á PGA mótaröðinni og Lee Westwood sigraði á Evrópumótaröðinni. Báðir hafa þeir átt góðan feril í golfinu en þeir höfðu báðir gengið í gegnum langt tímabil án þess að sigra golfmót. Ótrúleg tilviljun er að bæði Kuchar og Westwood unnu sitt síðasta golfmót þann 20. apríl árið 2014. Báðir höfðu ekki unnið golfmót síðan þá, þangað til í gær. Þá unnu þeir báðir sitt hvort golfmótið. Ótrúlegt. Kuchar og Westwood þurftu því að bíða í 1.667 daga eftir því að vinna. Það verður svo spurning hvenær þeir vinna aftur. Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ótrúleg tilviljun varð í gær þegar Matt Kuchar sigraði á PGA mótaröðinni og Lee Westwood sigraði á Evrópumótaröðinni. Báðir hafa þeir átt góðan feril í golfinu en þeir höfðu báðir gengið í gegnum langt tímabil án þess að sigra golfmót. Ótrúleg tilviljun er að bæði Kuchar og Westwood unnu sitt síðasta golfmót þann 20. apríl árið 2014. Báðir höfðu ekki unnið golfmót síðan þá, þangað til í gær. Þá unnu þeir báðir sitt hvort golfmótið. Ótrúlegt. Kuchar og Westwood þurftu því að bíða í 1.667 daga eftir því að vinna. Það verður svo spurning hvenær þeir vinna aftur.
Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira