Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 19:02 Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, var kallaður inn í landsliðið um helgina vegna meiðsla Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Undanfarnar vikur hafa verið góðar fyrir Andra. Hann var markahæsti maður Helsingborg og einnig valinn besti leikmaður liðsins en liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í Svíþjóð fyrir tveimur vikum. „Þessi helgi var helvíti góð. Þetta er búið að vera draumi líkast,“ sagði Andri Rúnar i samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu þar sem liðið er við undirbúning fyrir leikinn gegn heimamönnum. En átti hann von á því að fá kallið í landsliðið? „Nei, ég átti ekki von á því. Það var óheppilegt að Jóhann Berg meiddist en fyrst að það þurfti einhver að koma inn í staðinn þá er ég ánægður að það sé ég.“ „Þetta er alltaf aftast í hausnum. Það er draumur allra að spila fyrir landsliðið sitt og ég er mjög ánægður með að vera hérna,“ en kappinn á afmæli í dag. Hvernig er að vera afmælisbarnið í hópnum? „Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort að þeir viti það,” sagði Andri og hló. Hvernig líst honum á verkefnið og býst hann við að fá mínútur í komandi leikjum? „Þetta er búið að gerast allt svo hratt að ég hef ekki haft tíma til þess að hugsa út í það. Ég kem hingað til að leggja mig 100% fram og vonandi sýna mitt rétta andlit á æfingum. Það er í raun eina sem ég get gert.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, var kallaður inn í landsliðið um helgina vegna meiðsla Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Undanfarnar vikur hafa verið góðar fyrir Andra. Hann var markahæsti maður Helsingborg og einnig valinn besti leikmaður liðsins en liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í Svíþjóð fyrir tveimur vikum. „Þessi helgi var helvíti góð. Þetta er búið að vera draumi líkast,“ sagði Andri Rúnar i samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu þar sem liðið er við undirbúning fyrir leikinn gegn heimamönnum. En átti hann von á því að fá kallið í landsliðið? „Nei, ég átti ekki von á því. Það var óheppilegt að Jóhann Berg meiddist en fyrst að það þurfti einhver að koma inn í staðinn þá er ég ánægður að það sé ég.“ „Þetta er alltaf aftast í hausnum. Það er draumur allra að spila fyrir landsliðið sitt og ég er mjög ánægður með að vera hérna,“ en kappinn á afmæli í dag. Hvernig er að vera afmælisbarnið í hópnum? „Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort að þeir viti það,” sagði Andri og hló. Hvernig líst honum á verkefnið og býst hann við að fá mínútur í komandi leikjum? „Þetta er búið að gerast allt svo hratt að ég hef ekki haft tíma til þess að hugsa út í það. Ég kem hingað til að leggja mig 100% fram og vonandi sýna mitt rétta andlit á æfingum. Það er í raun eina sem ég get gert.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira