Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Benedikt Bóas skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Ingvar að virða galdra fyrir sér. Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Sjá meira
Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Sjá meira
Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41
Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30