Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Benedikt Bóas skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Ingvar að virða galdra fyrir sér. Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41
Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30