Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Benedikt Bóas skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Ingvar að virða galdra fyrir sér. Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41
Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30