Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 12:07 Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni Vísir/Vilhelm Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017. RÚV greindi fyrst frá. Hagnaður Hallgrímskirkju var alls 14 prósent af öllum hagnaði Þjóðkirkjunnar á síðasta ári. Í yfirliti Ríkisendurskoðunar kemur fram að aðrar tekjur Hallgrímssóknar voru rúmlega 377 milljónir á síðasta ári. 742 gestir á dag Samkvæmt Sigríði Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, voru 271 milljón vegna seldra ferða upp í útsýnispall í Hallgrímskirkjuturni. 1000 krónur kostar fyrir fullorðna að heimsækja turn Hallgrímskirkju og 100 krónur fyrir börn. Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni eða um 742 á dag að meðaltali. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins frá síðasta ári voru tekjur kirkjunnar af turninum árið 2016 238.244.653 krónur og jafngilti það heimsóknum 264.716 fullorðinna einstaklinga. Til samanburðar var Dómkirkjan rekin með 1,4 milljón króna tapi en af Reykjavíkurprófastdæmunum er Lindakirkja næst á eftir Hallgrímskirkju með 23 milljóna hagnað. Sú sókn landsins skilaði mestum hagnaði á síðasta ári er Ástjarnarsókn í Hafnarfirði sem skilaði 106,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017. RÚV greindi fyrst frá. Hagnaður Hallgrímskirkju var alls 14 prósent af öllum hagnaði Þjóðkirkjunnar á síðasta ári. Í yfirliti Ríkisendurskoðunar kemur fram að aðrar tekjur Hallgrímssóknar voru rúmlega 377 milljónir á síðasta ári. 742 gestir á dag Samkvæmt Sigríði Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, voru 271 milljón vegna seldra ferða upp í útsýnispall í Hallgrímskirkjuturni. 1000 krónur kostar fyrir fullorðna að heimsækja turn Hallgrímskirkju og 100 krónur fyrir börn. Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni eða um 742 á dag að meðaltali. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins frá síðasta ári voru tekjur kirkjunnar af turninum árið 2016 238.244.653 krónur og jafngilti það heimsóknum 264.716 fullorðinna einstaklinga. Til samanburðar var Dómkirkjan rekin með 1,4 milljón króna tapi en af Reykjavíkurprófastdæmunum er Lindakirkja næst á eftir Hallgrímskirkju með 23 milljóna hagnað. Sú sókn landsins skilaði mestum hagnaði á síðasta ári er Ástjarnarsókn í Hafnarfirði sem skilaði 106,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári.
Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira