Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 15:18 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. vísir/hanna Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því. Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því.
Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Sjá meira