Aron Einar: Hungrið er mikið Anton Ingi Leifsson skrifar 13. nóvember 2018 20:15 Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbotla, Aron Einar Gunnarsson, segir gott að vera kominn aftur í landsliðið eftir meiðsli og hlakkar til leiksins við Belga á fimmtudag. Hann segir ennþá mikið hungur í leikmönnum að ná árangri. „Við vitum að við erum að fara spila við eitt besta landslið í heimi og að þetta verður mjög erfiður leikur en það er eitthvað við þetta. Pressan er á þeim og við þurfum að stíga upp aftur,“ sagði Aron í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hungrið er mikið og okkur langar að fara aftur á stórmót og finna þessa tilfinningu sem við fengum í fyrsta sinn á EM. Það vita allir hvernig það fór en eins og ég segi þá er það partu af því að vera í fótbolta; stundum er þetta upp og stundum niður.“ „Það fer eftir því hvernig þú kemur til baka úr því og sýnir karakterinn. Það er fullt af flottum karakterum í þessum hóp. Það eru nokkrir ungir sem eru komnir inn og líta mjög vel út. Spennandi að fylgjast með og það er undir okkur komið að sýna þeim hvað við höfum lagt á okkur.“ „Það er annað spennandi verkefni líka og sýna þeim dálítið hvað við höfum þurft að gera,“ sagði fyrirliðinn sem virkar mótiveraður fyrir leikinn á fimmtudag. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Sjá meira
Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbotla, Aron Einar Gunnarsson, segir gott að vera kominn aftur í landsliðið eftir meiðsli og hlakkar til leiksins við Belga á fimmtudag. Hann segir ennþá mikið hungur í leikmönnum að ná árangri. „Við vitum að við erum að fara spila við eitt besta landslið í heimi og að þetta verður mjög erfiður leikur en það er eitthvað við þetta. Pressan er á þeim og við þurfum að stíga upp aftur,“ sagði Aron í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hungrið er mikið og okkur langar að fara aftur á stórmót og finna þessa tilfinningu sem við fengum í fyrsta sinn á EM. Það vita allir hvernig það fór en eins og ég segi þá er það partu af því að vera í fótbolta; stundum er þetta upp og stundum niður.“ „Það fer eftir því hvernig þú kemur til baka úr því og sýnir karakterinn. Það er fullt af flottum karakterum í þessum hóp. Það eru nokkrir ungir sem eru komnir inn og líta mjög vel út. Spennandi að fylgjast með og það er undir okkur komið að sýna þeim hvað við höfum lagt á okkur.“ „Það er annað spennandi verkefni líka og sýna þeim dálítið hvað við höfum þurft að gera,“ sagði fyrirliðinn sem virkar mótiveraður fyrir leikinn á fimmtudag.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Sjá meira