Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 10:47 Helena Sverrisdóttir í leik á móti Val á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Karfan.is sagði fyrst frá þessu en Íþróttadeild Vísis og Stöðvar tvö hefur einnig fengið þetta staðfest. Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar þá stóð valið hjá Helenu á milli þriggja liða eða Hauka, KR og Vals. Hún ákvað á endanum að semja við Hlíðarendaliðið. Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir Helenu, er fyrirliði Valsliðsins, en þær hafa ekki spilað í sama félagi í áratug eða síðan að Helena fór út í háskólanám haustið 2007. Helena hefur spilað allan sinn feril hér heima með Haukum og hjálpaði liðinu að vinna Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Helena var þá fyrst allra til að vera með þrefalda tvennu í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn en hún var þá með 20,2 stig, 12,2 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Haukar unnu einmitt Val í lokaúrslitunum þar sem úrslitaeinvígið fór alla leið í oddaleik. Þetta var í þriðja sinn sem Helena verður Íslandsmeistari með Haukum. Helena Sverrisdóttir spilaði með ungverska liðinu VBW CEKK Cegléd í vetur en Ungverjarnir stóðu ekki við sitt og Helena ákvað að koma heim. Helena var með 14,3 stig að meðaltali í ungversku deildinni en hún skoraði 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sínum síðasta leik með Cegléd. Næstu leikir Helenu verða þó ekki með Val heldur eru tveir leikir framundan hjá henni með íslenska landsliðinu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Karfan.is sagði fyrst frá þessu en Íþróttadeild Vísis og Stöðvar tvö hefur einnig fengið þetta staðfest. Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar þá stóð valið hjá Helenu á milli þriggja liða eða Hauka, KR og Vals. Hún ákvað á endanum að semja við Hlíðarendaliðið. Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir Helenu, er fyrirliði Valsliðsins, en þær hafa ekki spilað í sama félagi í áratug eða síðan að Helena fór út í háskólanám haustið 2007. Helena hefur spilað allan sinn feril hér heima með Haukum og hjálpaði liðinu að vinna Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Helena var þá fyrst allra til að vera með þrefalda tvennu í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn en hún var þá með 20,2 stig, 12,2 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Haukar unnu einmitt Val í lokaúrslitunum þar sem úrslitaeinvígið fór alla leið í oddaleik. Þetta var í þriðja sinn sem Helena verður Íslandsmeistari með Haukum. Helena Sverrisdóttir spilaði með ungverska liðinu VBW CEKK Cegléd í vetur en Ungverjarnir stóðu ekki við sitt og Helena ákvað að koma heim. Helena var með 14,3 stig að meðaltali í ungversku deildinni en hún skoraði 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sínum síðasta leik með Cegléd. Næstu leikir Helenu verða þó ekki með Val heldur eru tveir leikir framundan hjá henni með íslenska landsliðinu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira