Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2018 12:00 Nikulás er einn af hrútunum í nýju hrútaskránni en hann er svartarnhöfðóttur, sokkóttur, hyrndur. Hann var valinn á sæðingastöð sumarið 2017 til liðsinnis við varðveislu forystufjár. Halla Eygló Sveinsdóttir Eitt allra vinælasta rit sauðbjárbænda og áhugafólks um íslensku sauðkindina er komið út, Hrútaskráin þar sem kynntir eru 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Til að byrja með kemur skráin aðeins út á pdf formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku. „Hrútakosturinn er að venju gríðarlega öflugur, blanda af reynsluboltum sæðingastöðvanna og yngri kappa sem hafa nú hafið sinn fyrsta vetur á sæðingastöðvunum“, segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri skrárinnar sem er 52 síður að stærð prýdd fallegum ljósmyndum af öllum hrútunum. Nýja Hrútaskráin sem var að koma út á pfd formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku.Halla Eygló SveinsdóttirNöfn hrútanna Nöfn hrútanna í skránni eru mjög fjölbreytt en þar má t.d. nefna nöfnin Kölski, Frosti, Eiríkur, Gunnar, Durtur, Glæpur, Fannar, Raxi, Gutti, Tvistur, Njörður, Fjalldrapi, Drjúgur, Jökull, Dúlli, Strumpur, Malli, Spakur, Óðinni, Fáfnir og Kögull.Hrútaskrána má lesa hér. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarsins er ritstjóri Hrútaskrárinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Eitt allra vinælasta rit sauðbjárbænda og áhugafólks um íslensku sauðkindina er komið út, Hrútaskráin þar sem kynntir eru 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Til að byrja með kemur skráin aðeins út á pdf formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku. „Hrútakosturinn er að venju gríðarlega öflugur, blanda af reynsluboltum sæðingastöðvanna og yngri kappa sem hafa nú hafið sinn fyrsta vetur á sæðingastöðvunum“, segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri skrárinnar sem er 52 síður að stærð prýdd fallegum ljósmyndum af öllum hrútunum. Nýja Hrútaskráin sem var að koma út á pfd formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku.Halla Eygló SveinsdóttirNöfn hrútanna Nöfn hrútanna í skránni eru mjög fjölbreytt en þar má t.d. nefna nöfnin Kölski, Frosti, Eiríkur, Gunnar, Durtur, Glæpur, Fannar, Raxi, Gutti, Tvistur, Njörður, Fjalldrapi, Drjúgur, Jökull, Dúlli, Strumpur, Malli, Spakur, Óðinni, Fáfnir og Kögull.Hrútaskrána má lesa hér. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarsins er ritstjóri Hrútaskrárinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira