Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 21:42 Úr leik kvöldsins. vísir/getty Ísland tapaði í kvöld 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en leikið var í Brussel í kvöld. Michy Bathusuayi kom Belgum yfir á 62. mínútu og hann var aftur á ferðinni átján mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands og hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór þar fram.Helmingur íslensku útileikmannanna byrjar á A.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2018 Aron Einar eftir fyrri hálfleikinn pic.twitter.com/6pBPwZD1TK— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) November 15, 2018 10 ára dóttur minni fannst leikurinn svo leiðinlegur að hún ákvað frekar að fara þrífa klósettið. #pabbatwitter #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) November 15, 2018 Eigum við núna ekki örugglega höfðatöluheimsmetið í meiðslum? #BELISL— Hans Steinar (@hanssteinar) November 15, 2018 @arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki í U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ákvað að nota mótlætið til að verða betri. Þvílíka ferðalagið #súfyrirmyndin— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018 @arnorsigurdsson. När jag kom till Peking var han med u19 landslaget. 9 månader senare ordinarie i CSKA o startman i landslaget. 19 bast. — Simon Thern (@SimonThern) November 15, 2018 Aron Einar haltrar, sleginn í andlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018 Blind side... again!! #BELICE— OliK (@OKristjans) November 15, 2018 Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið í stíl #fotboltinet— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018 Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn í vörninni, því miður. #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018 Shit þetta eru svo léleg mörk....í raun sorglegt því frammistaðan hefur verið góð #LandiðOkkar— Magnús Haukur (@Maggihodd) November 15, 2018 11 manna meiðslalisti stútfullur af lykilmönnum. Töpum fyrir einu besta landsliði heims á útivelli.Tveir ungir leikmenn spila sína fyrstu landsleiki og annar ungur að byrja fyrsta alvöru leikinn.Þessi leikur var aldrei að fara að bjóða upp á einhvern dóm. En ýmislegt jákvætt.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018 Það er betri tíð framundan hjá landsliðinu í fótnolta. Þetta ár er mikil vonnbrigði.Mun taka sinn tíma að koma þessu í réttan farveg.Væntingar innistæðulausar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 15, 2018 Mikilvægi Arons Einars er einstakt. Hann gæti bundið lið Hugins saman í leik gegn Belgum. Magnaður. Arnór og Albert eru ready. Stærra hlutverk, takk. Hörður Björgvin er því miður búinn að spila sig úr liðinu.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en leikið var í Brussel í kvöld. Michy Bathusuayi kom Belgum yfir á 62. mínútu og hann var aftur á ferðinni átján mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands og hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór þar fram.Helmingur íslensku útileikmannanna byrjar á A.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2018 Aron Einar eftir fyrri hálfleikinn pic.twitter.com/6pBPwZD1TK— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) November 15, 2018 10 ára dóttur minni fannst leikurinn svo leiðinlegur að hún ákvað frekar að fara þrífa klósettið. #pabbatwitter #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) November 15, 2018 Eigum við núna ekki örugglega höfðatöluheimsmetið í meiðslum? #BELISL— Hans Steinar (@hanssteinar) November 15, 2018 @arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki í U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ákvað að nota mótlætið til að verða betri. Þvílíka ferðalagið #súfyrirmyndin— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018 @arnorsigurdsson. När jag kom till Peking var han med u19 landslaget. 9 månader senare ordinarie i CSKA o startman i landslaget. 19 bast. — Simon Thern (@SimonThern) November 15, 2018 Aron Einar haltrar, sleginn í andlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018 Blind side... again!! #BELICE— OliK (@OKristjans) November 15, 2018 Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið í stíl #fotboltinet— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018 Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn í vörninni, því miður. #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018 Shit þetta eru svo léleg mörk....í raun sorglegt því frammistaðan hefur verið góð #LandiðOkkar— Magnús Haukur (@Maggihodd) November 15, 2018 11 manna meiðslalisti stútfullur af lykilmönnum. Töpum fyrir einu besta landsliði heims á útivelli.Tveir ungir leikmenn spila sína fyrstu landsleiki og annar ungur að byrja fyrsta alvöru leikinn.Þessi leikur var aldrei að fara að bjóða upp á einhvern dóm. En ýmislegt jákvætt.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018 Það er betri tíð framundan hjá landsliðinu í fótnolta. Þetta ár er mikil vonnbrigði.Mun taka sinn tíma að koma þessu í réttan farveg.Væntingar innistæðulausar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 15, 2018 Mikilvægi Arons Einars er einstakt. Hann gæti bundið lið Hugins saman í leik gegn Belgum. Magnaður. Arnór og Albert eru ready. Stærra hlutverk, takk. Hörður Björgvin er því miður búinn að spila sig úr liðinu.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30