Rob Reiner á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2018 14:00 Rob Reiner með fjölskyldunni á Suðurlandinu. Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. Dóttirin, hin tvítugi ljósmyndari Romy Reiner, sýnir frá ferðalagi þeirra á Íslandi á Instagram. Reiner, sem varð 71 árs á árinu, hefur leikstýrt stórmyndum á borð við When Harry met Sally, The Princess Bride, A Few Good Men, The American President og Misery að ógleymdri grínheimildarmyndinni This is Spinal Tap. Nýlega, eða árið 2013, lék hann einnig í myndinni The Wolf of Wall Street. Áður en hann gerðist leikstjóri spreytti hann sig í leikarahlutverkinu meðal annars í sjónvarpsþáttunum All in the Family og hlaut Emmy verðlaun fyrir í tvígang. Fjölskyldan virðist hafa tekið hinn klassíska gullna hring. Fjölskyldan var á ferðalagi um Suðurlandið í gær og kom meðal annars við á Gullfossi og Geysi auk þess að heilsa upp á íslenska hestinn. Samkvæmt heimildum Vísis sást til Reiner í Hyrnunni í Borganesi í dag þar sem hann tók bensín. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir 25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. Dóttirin, hin tvítugi ljósmyndari Romy Reiner, sýnir frá ferðalagi þeirra á Íslandi á Instagram. Reiner, sem varð 71 árs á árinu, hefur leikstýrt stórmyndum á borð við When Harry met Sally, The Princess Bride, A Few Good Men, The American President og Misery að ógleymdri grínheimildarmyndinni This is Spinal Tap. Nýlega, eða árið 2013, lék hann einnig í myndinni The Wolf of Wall Street. Áður en hann gerðist leikstjóri spreytti hann sig í leikarahlutverkinu meðal annars í sjónvarpsþáttunum All in the Family og hlaut Emmy verðlaun fyrir í tvígang. Fjölskyldan virðist hafa tekið hinn klassíska gullna hring. Fjölskyldan var á ferðalagi um Suðurlandið í gær og kom meðal annars við á Gullfossi og Geysi auk þess að heilsa upp á íslenska hestinn. Samkvæmt heimildum Vísis sást til Reiner í Hyrnunni í Borganesi í dag þar sem hann tók bensín.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir 25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45
River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15