Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. nóvember 2018 20:38 Hér má sjá kalkúninn Smoke á góðri stundu. Facebook/Rick Young Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu. Bandaríkin Dýr Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Sjá meira
Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu.
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Sjá meira