Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Andri Eysteinsson skrifar 1. nóvember 2018 17:55 Hér sést Boeing 767 vél Japan Airlines. EPA/ Christopher Jue Japanskur flugmaður var handtekinn á Heathrow flugvelli í London síðasta sunnudag vegna ölvunar sinnar. Flugmaðurinn reyndist vera með nífalt löglegt hámarksmagn áfengis í blóðinu. BBC greinir frá. Katsutoshi Jitsukawa, er starfandi flugmaður Japan Airlines og átti, síðasta sunnudag að fljúga Boeing 777 vél flugfélagsins til Tókýó. Starfsmenn á flugvellinum tóku eftir áfengislykt af Jitsukawa og tilkynntu flugmanninn til lögreglu. Flugmaðurinn var skikkaður til þess að blása í áfengismæli og reyndist áfengisinnihald blóðs hans vera 189 milligrömm í hverjum 100 millílítrum blóðs. Hámarksmagn áfengis í blóði flugmanna eru 20 milligrömm. Japan Airlines hefur gefið út afsökunarbeiðni og segist félagið ætla að tryggja að hlutir sem þessir komi ekki fyrir aftur. Jitsukawa var dæmdur í gæsluvarðhald og mun fara fyrir dóm í lok þessa mánaðar. Hann hefur játað sök. Asía Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Fleiri fréttir Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Sjá meira
Japanskur flugmaður var handtekinn á Heathrow flugvelli í London síðasta sunnudag vegna ölvunar sinnar. Flugmaðurinn reyndist vera með nífalt löglegt hámarksmagn áfengis í blóðinu. BBC greinir frá. Katsutoshi Jitsukawa, er starfandi flugmaður Japan Airlines og átti, síðasta sunnudag að fljúga Boeing 777 vél flugfélagsins til Tókýó. Starfsmenn á flugvellinum tóku eftir áfengislykt af Jitsukawa og tilkynntu flugmanninn til lögreglu. Flugmaðurinn var skikkaður til þess að blása í áfengismæli og reyndist áfengisinnihald blóðs hans vera 189 milligrömm í hverjum 100 millílítrum blóðs. Hámarksmagn áfengis í blóði flugmanna eru 20 milligrömm. Japan Airlines hefur gefið út afsökunarbeiðni og segist félagið ætla að tryggja að hlutir sem þessir komi ekki fyrir aftur. Jitsukawa var dæmdur í gæsluvarðhald og mun fara fyrir dóm í lok þessa mánaðar. Hann hefur játað sök.
Asía Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Fleiri fréttir Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Sjá meira