Skar af sér höndina til að fá hlutverk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. nóvember 2018 09:49 Latourette hefur meðal annars leikið í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Better Call Saul. Facebook Bandaríski leikarinn Todd Latourette viðurkenndi á dögunum að hafa skorið af sér hægri höndina, fyrir sautján árum síðan, og þóst vera slasaður hermaður. Þetta hafi hann gert til þess að auka möguleika sína á því að fá hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. „Kvikmyndaiðnaðurinn leit mig augljóslega öðrum augum. Ég var öðruvísi og þeim líkaði það,“ sagði Latourette við fréttamiðilinn KOB4 frá New Mexico-fylki. Þá segist leikarinn hafa þjáðst af geðhvarfasýki þegar hann ákvað að skera af sér höndina og brenna fyrir sárið sem fylgdi. „Ég skar höndina af með vélsög. Ég var í sturluðu hugarástandi.“ Latourette hefur farið með þó nokkur hlutverk á síðustu árum en hann hefur til að mynda leikið í þáttunum Better Call Saul og kvikmyndinni The Men Who Stare at Goats.Lygi sem erfitt var að lifa meðLatouretta hefur nú ákveðið að opna sig um málið og segist meðvitaður um að hann hafi landað hlutverkum sínum vegna þess að hann laug því að hafa misst handlegginn í stríði. Það sé lygi sem erfitt hafi verið að lifa með. „Ég var óheiðarlegur. Ég er að binda endi á ferilinn minn með því að stíga fram, ef einhver heldur að ég geri það fyrir persónulegan ávinning þá er það rangt.“ Latourette sagðist að lokum ekki gera ráð fyrir fyrirgefningu af neinu tagi, heldur sagðist hann vona að saga hans gæti hjálpað öðrum sem glíma við geðrænar áskoranir. Bíó og sjónvarp Erlent Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Bandaríski leikarinn Todd Latourette viðurkenndi á dögunum að hafa skorið af sér hægri höndina, fyrir sautján árum síðan, og þóst vera slasaður hermaður. Þetta hafi hann gert til þess að auka möguleika sína á því að fá hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. „Kvikmyndaiðnaðurinn leit mig augljóslega öðrum augum. Ég var öðruvísi og þeim líkaði það,“ sagði Latourette við fréttamiðilinn KOB4 frá New Mexico-fylki. Þá segist leikarinn hafa þjáðst af geðhvarfasýki þegar hann ákvað að skera af sér höndina og brenna fyrir sárið sem fylgdi. „Ég skar höndina af með vélsög. Ég var í sturluðu hugarástandi.“ Latourette hefur farið með þó nokkur hlutverk á síðustu árum en hann hefur til að mynda leikið í þáttunum Better Call Saul og kvikmyndinni The Men Who Stare at Goats.Lygi sem erfitt var að lifa meðLatouretta hefur nú ákveðið að opna sig um málið og segist meðvitaður um að hann hafi landað hlutverkum sínum vegna þess að hann laug því að hafa misst handlegginn í stríði. Það sé lygi sem erfitt hafi verið að lifa með. „Ég var óheiðarlegur. Ég er að binda endi á ferilinn minn með því að stíga fram, ef einhver heldur að ég geri það fyrir persónulegan ávinning þá er það rangt.“ Latourette sagðist að lokum ekki gera ráð fyrir fyrirgefningu af neinu tagi, heldur sagðist hann vona að saga hans gæti hjálpað öðrum sem glíma við geðrænar áskoranir.
Bíó og sjónvarp Erlent Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira