Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2018 08:37 Olof Palme var forsætisráðherra Svíþjóðar þegar hann var skotinn til bana árið 1986 í miðborg Stokkhólms. vísir/getty Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. Bókin byggir á gögnum sem rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Stieg Larsson heitinn safnaði saman.Aftonbladet greinir frá því að Palmehópurinn svokallaði, sem hefur morðið á Palme til rannsóknar, kanni nú möguleg tengsl morðingja Palme við hóp í Suður-Afríku. Palme var skotinn til bana í Stokkhólmi í febrúar 1986 þegar hann var á gangi með eiginkonu sinni Lisbet, á leið heim úr kvikmyndahúsi. Málið telst enn óupplýst.Kann að hafa verið á Sveavägen Bókin er rituð af blaðamanninum og rithöfundinum Jan Stocklassa og byggir hann hana á gögnum Larsson. Kenningin sem varpað er fram er þó eigin kenning Stocklassa. Þar kemur meðal annars fram að hinn grunaði, sem hafi áður haft fjarvistarsönnun, kann mögulega að hafa verið á Sveavägen í Stokkhólmi þegar morðið var framið. Kenning höfundarins tengir meðal annars leigumorðingja frá Suður-Afríku við sænska hægriöfgamenn. Aftonbladet segir að Palmehópurinn hafi áður hunsað manninn sem um ræðir, en rannsaki nú möguleg tengsl hans við morðið.Rannsakaði málið til dauðadags Stieg Larsson, höfundur bókarinnar Karlar sem hata konur, rannsakaði sjálfur morðið á Palme allt til dauðadags 2004. Í gögnum Larsson eru meðal annars að finna vísbendingar um möguleg tengsl hægriöfgamanna og hreyfinga við morðið. Bókin kemur út í dag. Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Sjá meira
Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. Bókin byggir á gögnum sem rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Stieg Larsson heitinn safnaði saman.Aftonbladet greinir frá því að Palmehópurinn svokallaði, sem hefur morðið á Palme til rannsóknar, kanni nú möguleg tengsl morðingja Palme við hóp í Suður-Afríku. Palme var skotinn til bana í Stokkhólmi í febrúar 1986 þegar hann var á gangi með eiginkonu sinni Lisbet, á leið heim úr kvikmyndahúsi. Málið telst enn óupplýst.Kann að hafa verið á Sveavägen Bókin er rituð af blaðamanninum og rithöfundinum Jan Stocklassa og byggir hann hana á gögnum Larsson. Kenningin sem varpað er fram er þó eigin kenning Stocklassa. Þar kemur meðal annars fram að hinn grunaði, sem hafi áður haft fjarvistarsönnun, kann mögulega að hafa verið á Sveavägen í Stokkhólmi þegar morðið var framið. Kenning höfundarins tengir meðal annars leigumorðingja frá Suður-Afríku við sænska hægriöfgamenn. Aftonbladet segir að Palmehópurinn hafi áður hunsað manninn sem um ræðir, en rannsaki nú möguleg tengsl hans við morðið.Rannsakaði málið til dauðadags Stieg Larsson, höfundur bókarinnar Karlar sem hata konur, rannsakaði sjálfur morðið á Palme allt til dauðadags 2004. Í gögnum Larsson eru meðal annars að finna vísbendingar um möguleg tengsl hægriöfgamanna og hreyfinga við morðið. Bókin kemur út í dag.
Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Sjá meira
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04
Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30