Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2018 12:37 Karen María Jónsdóttir. Myndir/Leifur Wilberg/Reykjavíkurborg Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar.
Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira