Í beinni: Haustkynning Apple Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2018 13:45 Kynning Apple fer fram í Brooklyn Academy of Music í New York. Getty/Bloomberg Haustkynning Apple fer fram í New York í dag. Þar má vænta að nýjungar tæknirisans verði kynntar fyrir fullu húsi. Viðburðurinn verður jafnframt sendur út í beinni útsendingu, auk þess sem greint verður frá honum í beinni textalýsingu. Útsendingin hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Eins og venja er hvílir mikil leynd yfir umfjöllunarefni kynningarinnar. Tæknispekúlantar áætla þó að Apple muni kynna til leiks uppfærslur á nokkrum heimilisvinum; eins og spjaldtölvunni iPad, Mac-Book fartölvunni og jafnvel öreinkatölvunni Mac mini. Rúmur einn og hálfur mánuður er síðan Apple hélt síðast kynningu. Þá fór hún fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu og voru senuþjófarnir þrjár nýjar útgáfur af iPhone-snjallsímunum.Sem fyrr segir hefst haustkynning Apple klukkan 14 og má nálgast útsendinguna frá New York með því að smella hér. Hér að neðan má svo fylgjast með tístflaumi af fundinum. Athugið að tístin eru á ensku.Tweets by macrumorslive Apple Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Haustkynning Apple fer fram í New York í dag. Þar má vænta að nýjungar tæknirisans verði kynntar fyrir fullu húsi. Viðburðurinn verður jafnframt sendur út í beinni útsendingu, auk þess sem greint verður frá honum í beinni textalýsingu. Útsendingin hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Eins og venja er hvílir mikil leynd yfir umfjöllunarefni kynningarinnar. Tæknispekúlantar áætla þó að Apple muni kynna til leiks uppfærslur á nokkrum heimilisvinum; eins og spjaldtölvunni iPad, Mac-Book fartölvunni og jafnvel öreinkatölvunni Mac mini. Rúmur einn og hálfur mánuður er síðan Apple hélt síðast kynningu. Þá fór hún fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu og voru senuþjófarnir þrjár nýjar útgáfur af iPhone-snjallsímunum.Sem fyrr segir hefst haustkynning Apple klukkan 14 og má nálgast útsendinguna frá New York með því að smella hér. Hér að neðan má svo fylgjast með tístflaumi af fundinum. Athugið að tístin eru á ensku.Tweets by macrumorslive
Apple Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02