Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2018 14:00 Páll Óskar á yfir 4000 myndir í safni í sérstöku kvikmyndaherbergi. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973) Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973)
Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira