Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 15:00 Khabib ætlar sér að verða eins ríkur og Conor á því að berjast við Mayweather. vísir/getty Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Khabib er búinn að funda með framkvæmdastjóra rússneska hnefaleikasambandsins með það að markmiði að bardaginn fari fram í Moskvu. Rússinn vill að þeir berjist á Luzhniki-vellinum þar sem úrslitaleikur HM fór fram. Khabib er sannfærður um að hann myndi fá 100 þúsund manns á völlinn og slá heimsmet. Mest hafa komið 102.538 manns á völlinn en það var á landsleik Sovétríkjanna og Ítalíu árið 1963. „Menn hér hafa engar áhyggjur af því að fá 100 þúsund manns á völlinn,“ sagði Khabib. Mayweather er klár í að berjast og nú er unnið á bak við tjöldin að ganga frá samningum. MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Dahlmeier fannst látin Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Khabib er búinn að funda með framkvæmdastjóra rússneska hnefaleikasambandsins með það að markmiði að bardaginn fari fram í Moskvu. Rússinn vill að þeir berjist á Luzhniki-vellinum þar sem úrslitaleikur HM fór fram. Khabib er sannfærður um að hann myndi fá 100 þúsund manns á völlinn og slá heimsmet. Mest hafa komið 102.538 manns á völlinn en það var á landsleik Sovétríkjanna og Ítalíu árið 1963. „Menn hér hafa engar áhyggjur af því að fá 100 þúsund manns á völlinn,“ sagði Khabib. Mayweather er klár í að berjast og nú er unnið á bak við tjöldin að ganga frá samningum.
MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Dahlmeier fannst látin Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30
Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45
Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15
Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15