Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 07:00 Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Sjá meira
Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Sjá meira