Handtekinn í Þýskalandi vegna morðsins á búlgörsku fréttakonunni Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2018 08:36 Viktoria Marinova starfaði í sjónvarpi í umræðuþætti sem hafði hafði nýverið fjallað um spillingarmál. AP/Filip Dvorski Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið karlmann í tengslum við morðið á búlgörsku fréttakonunni Viktoriu Marinova. Innanríkisráðherra Búlgaríu, Mladen Marinov, segir að maður að nafni Severin Krasimirov hafi verið handtekinn að beiðni búlgarskra yfirvalda. Lífsýni úr Krasimirov hafi fundist á vettvangi morðsins. Í frétt BBC er haft eftir saksóknara að sönnunargögn bendi ekki til að morðið tengist störfum Marinovu sem fréttakonu, en henni var nauðgað og síðar myrt. Ekkert sé þó útilokað í þeim efnum. Búlgarska blaðið 168 Chasa greinir frá því að Krasimirov hafi farið frá Búlgaríu til Þýskalands á sunnudag, degi eftir árásina, en gefin var út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Krasimirov.Höfðu fjallað um spillingarmál Lík Marinovu fannst á laugardaginn í almenningsgarði í bænum Ruse í norðurhluta Búlgaríu. Hafði henni verið nauðgað og hún kyrkt. Saksóknarar segja að sími hennar, lyklar, gleraugu og einhver fatnaður hafi ekki fundist á vettvangi árásarinnar. Marinova starfaði í umræðuþætti í sjónvarpi sem hafði hafði nýverið fjallað um spillingarmál þar sem stjórnmálamaður og auðmenn í búlgörsku viðskiptalífi eru sakaðir um að hafa misnotað fé úr sjóðum ESB. Búlgaría Tengdar fréttir Þrítugri blaðakonu nauðgað og hún myrt í Búlgaríu Þrítugri búlgarskri rannsóknarblaðakonu var nauðgað og hún myrt í gær í borginni Ruse í Búlgaíu. Hún hafði verið að rannsaka spillingarmál innan búlgarska stjórnkerfisins. Politico greinir frá þessu. 7. október 2018 18:40 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið karlmann í tengslum við morðið á búlgörsku fréttakonunni Viktoriu Marinova. Innanríkisráðherra Búlgaríu, Mladen Marinov, segir að maður að nafni Severin Krasimirov hafi verið handtekinn að beiðni búlgarskra yfirvalda. Lífsýni úr Krasimirov hafi fundist á vettvangi morðsins. Í frétt BBC er haft eftir saksóknara að sönnunargögn bendi ekki til að morðið tengist störfum Marinovu sem fréttakonu, en henni var nauðgað og síðar myrt. Ekkert sé þó útilokað í þeim efnum. Búlgarska blaðið 168 Chasa greinir frá því að Krasimirov hafi farið frá Búlgaríu til Þýskalands á sunnudag, degi eftir árásina, en gefin var út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Krasimirov.Höfðu fjallað um spillingarmál Lík Marinovu fannst á laugardaginn í almenningsgarði í bænum Ruse í norðurhluta Búlgaríu. Hafði henni verið nauðgað og hún kyrkt. Saksóknarar segja að sími hennar, lyklar, gleraugu og einhver fatnaður hafi ekki fundist á vettvangi árásarinnar. Marinova starfaði í umræðuþætti í sjónvarpi sem hafði hafði nýverið fjallað um spillingarmál þar sem stjórnmálamaður og auðmenn í búlgörsku viðskiptalífi eru sakaðir um að hafa misnotað fé úr sjóðum ESB.
Búlgaría Tengdar fréttir Þrítugri blaðakonu nauðgað og hún myrt í Búlgaríu Þrítugri búlgarskri rannsóknarblaðakonu var nauðgað og hún myrt í gær í borginni Ruse í Búlgaíu. Hún hafði verið að rannsaka spillingarmál innan búlgarska stjórnkerfisins. Politico greinir frá þessu. 7. október 2018 18:40 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Þrítugri blaðakonu nauðgað og hún myrt í Búlgaríu Þrítugri búlgarskri rannsóknarblaðakonu var nauðgað og hún myrt í gær í borginni Ruse í Búlgaíu. Hún hafði verið að rannsaka spillingarmál innan búlgarska stjórnkerfisins. Politico greinir frá þessu. 7. október 2018 18:40