97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 13:30 Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem er dýrt í þriggja liða riðli. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0% Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0%
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55