Miklar lækkanir á mörkuðum Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2018 08:55 Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 4,25 prósentustig í morgun. Getty Miklar lækkanir hafa orðið á mörkuðum um allan heim eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Bandaríkjanna væru brjálaðar, eins og hann orðaði það í gær. Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 4,25 prósentustig og vísitölurnar í Hong Kong og Sjanghæ hafa sömuleiðis farið niður á við. Í Ástralíu var sömu sögu að segja og í Evrópu er búist við lækkunum í dag. Þannig lækkaði FTSE-vísitalan í London um 1,6 prósent við opnun. Miklar lækkanir voru í New York í gær og hefur Dow Jones vísitalan ekki fallið eins mikið á einum degi í átta mánuði. Þrátt fyrir uppgang í efnahagslífi Bandaríkjanna, lága verðbólgu og lítið atvinnuleysi, hafa fjárfestar áhyggjur af því að vaxtahækkanir af skuldabréfum komi niður á hlutabréfaverði. Þá hafa stýrivaxtahækkanir bandaríska seðlabankans einnig valdið ólgu. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Miklar lækkanir hafa orðið á mörkuðum um allan heim eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Bandaríkjanna væru brjálaðar, eins og hann orðaði það í gær. Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 4,25 prósentustig og vísitölurnar í Hong Kong og Sjanghæ hafa sömuleiðis farið niður á við. Í Ástralíu var sömu sögu að segja og í Evrópu er búist við lækkunum í dag. Þannig lækkaði FTSE-vísitalan í London um 1,6 prósent við opnun. Miklar lækkanir voru í New York í gær og hefur Dow Jones vísitalan ekki fallið eins mikið á einum degi í átta mánuði. Þrátt fyrir uppgang í efnahagslífi Bandaríkjanna, lága verðbólgu og lítið atvinnuleysi, hafa fjárfestar áhyggjur af því að vaxtahækkanir af skuldabréfum komi niður á hlutabréfaverði. Þá hafa stýrivaxtahækkanir bandaríska seðlabankans einnig valdið ólgu.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira