Laun skólastjórnenda hafa dregist aftur úr Andri Eysteinsson skrifar 13. október 2018 15:28 Ársfundur Skólastjórafélags Íslands fór fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Facebook/Skólastjórafélag Íslands Skólastjórnendur hafa dregist aftur úr í launum á undanförnum árum, Skólastjórafélag Íslands gagnrýnir samninganefnd sveitarfélaganna í ályktun ársfundar félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands en Skólastjórafélagið er hliðarfélag þess. Ársfundur Skólastjórafélags Íslands fór fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í morgun. Í ályktun fundarins segir: „Í ljósi lögboðins hlutverks skólastjóra er algjörlega óásættanlegt að framhaldsmenntun skólastjórnenda skuli ekki vera metin jafns við undirmenn þeirra." Enn fremur segir í ályktuninni að óásættanlegt sé að starfsreynsla við kennslu skuli ekki metin við launaröðun þegar kennarar eru ráðnir sem skólastjórnendur í grunnskólum. „Sérstaklega er þetta athyglisvert í ljósi þess, að við ráðningar í störf skólastjórnenda í grunnskólum, er kennslureynsla ávallt talin kostur eða skilyrði.“ Einnig eru gerðar alvarlegar athugasemdir við störf og viðhorf samninganefndar sveitarfélaganna enda hafi skólastjórnendur dregist aftur úr í launum á undanförnum árum. Dæmi séu til af skólastjórnendum sem hafi snúið aftur til kennslu af þeim sökum. Þrátt fyrir það hafi samninganefnd ekki verið tilbúin til að grípa til leiðréttinga á kjörum skólastjórnenda. Kjaramál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Skólastjórnendur hafa dregist aftur úr í launum á undanförnum árum, Skólastjórafélag Íslands gagnrýnir samninganefnd sveitarfélaganna í ályktun ársfundar félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands en Skólastjórafélagið er hliðarfélag þess. Ársfundur Skólastjórafélags Íslands fór fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í morgun. Í ályktun fundarins segir: „Í ljósi lögboðins hlutverks skólastjóra er algjörlega óásættanlegt að framhaldsmenntun skólastjórnenda skuli ekki vera metin jafns við undirmenn þeirra." Enn fremur segir í ályktuninni að óásættanlegt sé að starfsreynsla við kennslu skuli ekki metin við launaröðun þegar kennarar eru ráðnir sem skólastjórnendur í grunnskólum. „Sérstaklega er þetta athyglisvert í ljósi þess, að við ráðningar í störf skólastjórnenda í grunnskólum, er kennslureynsla ávallt talin kostur eða skilyrði.“ Einnig eru gerðar alvarlegar athugasemdir við störf og viðhorf samninganefndar sveitarfélaganna enda hafi skólastjórnendur dregist aftur úr í launum á undanförnum árum. Dæmi séu til af skólastjórnendum sem hafi snúið aftur til kennslu af þeim sökum. Þrátt fyrir það hafi samninganefnd ekki verið tilbúin til að grípa til leiðréttinga á kjörum skólastjórnenda.
Kjaramál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira