Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. október 2018 07:10 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Getty/Florian Gaertner Sögulegar kosningar fóru fram í Bæjaralandi, einu öflugasta sambandsríki Þýskalands í gær þegar CSU, systurflokkur Kristilegra Demókrata, beið afhroð. Kristilegir demókratar er flokkur kanslarans Angelu Merkel og er þetta sagt mikið áfall fyrir hana. CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Forsætisráðherra Bæjaralands og leiðtogi CSU talaði í gærkvöldi um erfiðan dag í sögu flokksins, en staðhæfði þó að hann hefði ótvírætt umboð til stjórnarmyndunar. Græningjar sóttu mest á í kosningum og nær tvöfölduðu fylgi sitt en Sósíaldemókratar, sem sögulega hafa verið næststærsti flokkurinn biðu afhroð og misstu helming fylgis síns. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29. júlí 2018 20:05 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Fleiri fréttir Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Sjá meira
Sögulegar kosningar fóru fram í Bæjaralandi, einu öflugasta sambandsríki Þýskalands í gær þegar CSU, systurflokkur Kristilegra Demókrata, beið afhroð. Kristilegir demókratar er flokkur kanslarans Angelu Merkel og er þetta sagt mikið áfall fyrir hana. CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Forsætisráðherra Bæjaralands og leiðtogi CSU talaði í gærkvöldi um erfiðan dag í sögu flokksins, en staðhæfði þó að hann hefði ótvírætt umboð til stjórnarmyndunar. Græningjar sóttu mest á í kosningum og nær tvöfölduðu fylgi sitt en Sósíaldemókratar, sem sögulega hafa verið næststærsti flokkurinn biðu afhroð og misstu helming fylgis síns.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29. júlí 2018 20:05 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Fleiri fréttir Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Sjá meira
Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29. júlí 2018 20:05
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04