Harry og Meghan eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:51 Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónin af Sussex. Getty/Chris Jackson Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á barni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. „Hertogahjónin eru þakklát fyrir stuðninginn sem þeim hefur verið sýndur frá fólki víðsvegar um heiminn síðan þau gengu í hjónaband í maí og er þeim sönn ánægja að geta deilt þessum góðu fréttum með almenningi,“ segir jafnframt í tilkynningu. View this post on InstagramTheir Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019. Their Royal Highnesses have appreciated all of the support they have received from people around the world since their wedding in May and are delighted to be able to share this happy news with the public. PA A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Oct 15, 2018 at 12:40am PDT Harry og Meghan giftu sig við stórbrotna athöfn í maí síðastliðnum og eru nú stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ástralíu. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa lengi velt því fyrir sér hvort hjónin ættu von á barni og hafa margir fylgst náið með Meghan. Svilkona hennar, Katrín, hertogaynja af Cambridge, og mágur, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust sitt þriðja barn, prinsinn Lúðvík, í apríl síðastliðnum. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á barni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. „Hertogahjónin eru þakklát fyrir stuðninginn sem þeim hefur verið sýndur frá fólki víðsvegar um heiminn síðan þau gengu í hjónaband í maí og er þeim sönn ánægja að geta deilt þessum góðu fréttum með almenningi,“ segir jafnframt í tilkynningu. View this post on InstagramTheir Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019. Their Royal Highnesses have appreciated all of the support they have received from people around the world since their wedding in May and are delighted to be able to share this happy news with the public. PA A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Oct 15, 2018 at 12:40am PDT Harry og Meghan giftu sig við stórbrotna athöfn í maí síðastliðnum og eru nú stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ástralíu. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa lengi velt því fyrir sér hvort hjónin ættu von á barni og hafa margir fylgst náið með Meghan. Svilkona hennar, Katrín, hertogaynja af Cambridge, og mágur, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust sitt þriðja barn, prinsinn Lúðvík, í apríl síðastliðnum.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03